fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Þrír aðilar handteknir með skotvopn á hóteli í Reykjavík

Ritstjórn DV
Laugardaginn 14. janúar 2023 08:35

Mynd: Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um áttaleytið í gærkvöldi vor þrír aðilar handteknir á hóteli í miðborginni.Þeir reyndust vera með skotvopn, skotfæri og fíkniefni í fórum sínum.  Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafi notið aðstoðar Sérsveitar Ríkislögreglustjóra við aðgerðirnar. Aðilarnir voru vistaðir í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.

Þá var tilkynnt um eignaspjöll í grunnskóla í austurborginni en þar höfðu ungmenni ollið skemmdum með flugeldum.

Að öðru leyti var gærkvöldið og nóttin frekar róleg hjá lögreglu sem viðhafði eftirlit með veitingahúsum í miðborginni. Nokkrir staðir voru kærðir fyrir að vera ýmist ekki  með dyraverði eða dyraverði án réttinda við störf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Í gær

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Í gær

Var með mikið magn af OxyContin innvortis

Var með mikið magn af OxyContin innvortis
Fréttir
Í gær

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum
Fréttir
Í gær

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng
Fréttir
Í gær

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“