fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Fréttavaktin: Ferðaþjónustusvik, afkynjun íslenskunnar og vandi vertanna

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 4. janúar 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Friðrik Rafnsson, formaður Leiðsagnar, félags leiðsögumanna óttast að ferðaþjónstufyrirtæki hér á landi slái af fagmennsku og þekkingu í vetrarferðum. Nýleg dæmi sýni ótrúlegan loddaraskap. Hann er í viðtali á Fréttavaktinni í kvöld.
Þangað kemur líka Baldur Hafstað, íslenskufræðingur sem óttast að afkynjun íslenskunnar muni leiða til óreglu og lélegs málskilnings. Hann er þó sannfærður að málvönunin sem nú standi yfir muni ganga til baka.
Loks er tekið á vanda veitingamanna á Íslandi sem bera sig aumlega, en nýkomnir út úr samkomutakmörkununum síðustu ára standa þeir frammi fyrir hækkun launa og enn einni hækkuninni á áfengisgjaldi hins opinbera.
Fréttavaktin er alltaf á sínum stað á Hringbraut klukkan 18:30 í opinni dagskrá eins og allt annað efni stöðvarinnar.

Fréttavaktin 4. janúar 2023
play-sharp-fill

Fréttavaktin 4. janúar 2023

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Í gær

Var með mikið magn af OxyContin innvortis

Var með mikið magn af OxyContin innvortis
Fréttir
Í gær

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum
Fréttir
Í gær

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng
Fréttir
Í gær

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“
Hide picture