fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fréttir

Ragnar Arnalds er látinn

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 16. september 2022 06:46

Ragnar Arnalds. Mynd:Alþingi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Arnalds, fyrrum ráðherra, er látinn, 84 ára að aldri. Ragnar fæddist í Reykjavík 8. júlí 1938. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1958, Nam bókmenntir og heimspeki við sænska háskóla á árunum 1959-1961. Lauk lögfræðiprófi frá HÍ 1968 og fékk héraðsdómslögmannsréttindi sama ár.

Hann sinnti kennslu á árunum 1958 til 1972, með hléum.

Hann var formaður Alþýðubandalagsins frá 1968-1977. Sat á þingi frá 1963 til 1967 og aftur frá 1971-1999.  Gegndi embætti menntamála- og samgönguráðherra 1978-1979 og fjármálaráðherra frá 1980 til 1983.

Var formaður þingflokks Alþýðubandalagsins 1971-1975, 1979-1980, 1983-1987 og 1992-1995.

Ragnar sat í fjölda nefnda og stjórna og gegndi formennsku í mörgum nefndum og ráðum. Hann átti sæti í bankaráði Seðlabankans og í landsdómi frá 1999 til 2005.

Ragnar samdi nokkur leikrit, þar á meðal Uppreisn á Ísafirði og Sveitasinfónía.

Hann var ritstjóri Frjálsrar þjóðar 1960, Dagfara 1961-1962 og Nýrrar útsýnar 1969.

Eftirlifandi eiginkona Ragnar er Hallveig Thorlacius brúðuleikari. Þau eiga dæturnar Guðrúnu og Helgu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Umdeild lögreglukona ákærð fyrir uppflettingar í LÖKE

Umdeild lögreglukona ákærð fyrir uppflettingar í LÖKE
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Forsjárlaus 16 ára unglingur dæmdur fyrir ítrekaðar líkamsárásir gegn strætóbílstjóra

Forsjárlaus 16 ára unglingur dæmdur fyrir ítrekaðar líkamsárásir gegn strætóbílstjóra
Fréttir
Í gær

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu
Fréttir
Í gær

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gufunesmálið: Ekkja Hjörleifs mætir fjárhagslegum áskorunum – „Hefur gengið í gegnum ítrekuð áföll“

Gufunesmálið: Ekkja Hjörleifs mætir fjárhagslegum áskorunum – „Hefur gengið í gegnum ítrekuð áföll“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Barnavernd kölluð til eftir að maður ók drukkinn með tvö börn í bílnum

Barnavernd kölluð til eftir að maður ók drukkinn með tvö börn í bílnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leikskólastarfsmaður játaði líkamsárás gegn fjögurra ára barni – Þurfti að líma höfuðið saman

Leikskólastarfsmaður játaði líkamsárás gegn fjögurra ára barni – Þurfti að líma höfuðið saman