fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
Fréttir

Handtekinn í Kringlunni

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 05:16

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn var handtekinn í Kringlunni í gær eftir að tilkynnt var að viðkomandi væri þar til vandræða. Viðkomandi var í annarlegu ástandi og var vistaður í fangageymslu. Í verslun í Háaleitis- og Bústaðahverfi þurfti lögreglan að hafa afskipti af ölvuðum einstaklingi sem svaf þar í anddyrinu.

Þrír ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Árekstur var í Garðbæ. Bifreiðar skemmdust en ekkert líkamstjón varð.

Í Smáralind var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna viðskiptavinar sem gat ekki greitt fyrir veitingar sem hann hafði pantað sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Willum ætlar ekki í formannsframboð en hvetur aðra manneskju til þess

Willum ætlar ekki í formannsframboð en hvetur aðra manneskju til þess
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Segir klúður í vetrarþjónustu Reykjavíkurborgar hafa valdið fjölda fólks líkamstjóni

Segir klúður í vetrarþjónustu Reykjavíkurborgar hafa valdið fjölda fólks líkamstjóni
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fjúkandi vond út í Vinnumálastofnun – „Óásættanleg og hreinlega móðgandi“

Fjúkandi vond út í Vinnumálastofnun – „Óásættanleg og hreinlega móðgandi“
Fréttir
Í gær

Stjórnarandstaðan sármóðguð og segist víst styðja Grænland – „Mér er svo freklega misboðið“

Stjórnarandstaðan sármóðguð og segist víst styðja Grænland – „Mér er svo freklega misboðið“
Fréttir
Í gær

Íslenskur karlmaður taldi sig eiga fullan rétt á að birta nektarmyndir af fyrrverandi kærustu sinni – „I think you will like it“

Íslenskur karlmaður taldi sig eiga fullan rétt á að birta nektarmyndir af fyrrverandi kærustu sinni – „I think you will like it“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar segja að ræða Carneys í gær verði skráð í sögubækurnar – „Við erum að taka skiltið úr glugganum“

Íslendingar segja að ræða Carneys í gær verði skráð í sögubækurnar – „Við erum að taka skiltið úr glugganum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvar býr allt þetta fólk? – Á sjöunda þúsund án heimilisfangs

Hvar býr allt þetta fólk? – Á sjöunda þúsund án heimilisfangs