fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fréttir

Þuríður Pálsdóttir söngkona látin

Ritstjórn DV
Laugardaginn 13. ágúst 2022 09:58

Þuríður Pálsdóttir. Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þuríður Páls­dótt­ir, söng­kona og tón­list­ar­kenn­ari, lést í gær á hjúkr­un­ar­heim­ilinu Sól­túni, 95 ára að aldri.

Morgunblaðið greinir frá þessu.

Þuríður var frumkvöðull í tónlistarlífinu og söng í fjölmörgum óperu- og óperettuuppfærslum í Þjóðleikhúsinu, með Sinfóníuhljómsveit Íslands, hjá Leikfélagi Reykjavíkur og Íslensku óperunni, sem og í útvarpi og sjónvarpi.

Þuríður var lengi formaður Fé­lags ís­lenskra ein­söngv­ara. Hún sat í þjóðleik­hús­ráði frá 1978 og varð formaður þess 1983. Hún var varaþingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins í Reykja­vík 1991 til 1995.

Forseti Íslands sæmdi Þuríði riddarakrossi fálkaorðunnar árið 1982 en hún hlaut margar aðrar merkar viðurkenningar, meðal annars silfurmerki Félags íslenskra leikara. Einnig hlaut hún heiðursverðlaun Grímunnar árið 2008.

Eig­inmaður Þuríðar var Örn Guðmunds­son fram­kvæmda­stjóri. Hann lést 1987. Börn þeirra eru Krist­ín, Guðmund­ur Páll og Lauf­ey.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Trump hvetur til afhjúpunar á öllum Epstein-skjölum – Segist hafa ekkert að fela

Trump hvetur til afhjúpunar á öllum Epstein-skjölum – Segist hafa ekkert að fela
Fréttir
Í gær

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar erlendis bíða sumir í ofvæni eftir rafrænum lyfjaávísunum milli landa

Íslendingar erlendis bíða sumir í ofvæni eftir rafrænum lyfjaávísunum milli landa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úttekt verður gerð á leikskólamálum í Reykjanesbæ – Segja líklegt að staðan sé enn verri en í Reykjavík

Úttekt verður gerð á leikskólamálum í Reykjanesbæ – Segja líklegt að staðan sé enn verri en í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“