fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Fréttir

Þuríður Pálsdóttir söngkona látin

Ritstjórn DV
Laugardaginn 13. ágúst 2022 09:58

Þuríður Pálsdóttir. Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þuríður Páls­dótt­ir, söng­kona og tón­list­ar­kenn­ari, lést í gær á hjúkr­un­ar­heim­ilinu Sól­túni, 95 ára að aldri.

Morgunblaðið greinir frá þessu.

Þuríður var frumkvöðull í tónlistarlífinu og söng í fjölmörgum óperu- og óperettuuppfærslum í Þjóðleikhúsinu, með Sinfóníuhljómsveit Íslands, hjá Leikfélagi Reykjavíkur og Íslensku óperunni, sem og í útvarpi og sjónvarpi.

Þuríður var lengi formaður Fé­lags ís­lenskra ein­söngv­ara. Hún sat í þjóðleik­hús­ráði frá 1978 og varð formaður þess 1983. Hún var varaþingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins í Reykja­vík 1991 til 1995.

Forseti Íslands sæmdi Þuríði riddarakrossi fálkaorðunnar árið 1982 en hún hlaut margar aðrar merkar viðurkenningar, meðal annars silfurmerki Félags íslenskra leikara. Einnig hlaut hún heiðursverðlaun Grímunnar árið 2008.

Eig­inmaður Þuríðar var Örn Guðmunds­son fram­kvæmda­stjóri. Hann lést 1987. Börn þeirra eru Krist­ín, Guðmund­ur Páll og Lauf­ey.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Skotin flugu eftir færslu Sigmars: „Enginn brjálaður hérna, nema kannski forseti þingsins“

Skotin flugu eftir færslu Sigmars: „Enginn brjálaður hérna, nema kannski forseti þingsins“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu
Fréttir
Í gær

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi
Fréttir
Í gær

Segir þetta stærsta réttlætismál næstu ára – „Til konunnar sem þurfti að gefa barnið sitt í burtu“

Segir þetta stærsta réttlætismál næstu ára – „Til konunnar sem þurfti að gefa barnið sitt í burtu“
Fréttir
Í gær

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi í veikindaleyfi – Þarf að gangast undir hjartaaðgerð

Guðmundur Ingi í veikindaleyfi – Þarf að gangast undir hjartaaðgerð