fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
Fréttir

Innbrot – Ökumenn í vímu – Hraðakstur

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 05:33

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var um tvö innbrot á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. Annað þeirra var í fyrirtæki í Háaleitis- og Bústaðahverfi. Þar var rúða brotin og sjóðvél, með peningum, stolið. Hitt var í verslun í Breiðholti. Þar var sömuleiðis rúða brotin og sjóðvél, með peningum, stolið.

Fjórir ökumenn voru handteknir grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einn þeirra reyndist vera sviptur ökuréttindum. Einn var einnig kærður fyrir of hraðan akstur en hraði bifreiðar hans mældist 113 km/klst þar sem leyfður hámarkshraði er 80 km/klst.

Ætluð fíkniefni fundust hjá ökumanni sem var stöðvaður í gærkvöldi. Mikil fíkniefnalykt var af honum og var því leitað að fíkniefnum á honum.

17 ára ökumaður var kærður fyrir of hraðan akstur á tólfta tímanum. Hraði bifreiðar hans mældist 116 km/klst þar sem leyfður hámarkshraði er 80 km/klst. Haft var samband við forráðamann hans og barnaverndaryfirvöldum tilkynnt um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sigrún er oft með loddaralíðan – „Ég er alltaf að bíða eftir að það komist upp um mig“

Sigrún er oft með loddaralíðan – „Ég er alltaf að bíða eftir að það komist upp um mig“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Barbara varpaði sprengju um nafnlaust bréf – „Hefur lagt mig í einelti og ávallt brugðist illa við framgangi mínum í starfi“

Barbara varpaði sprengju um nafnlaust bréf – „Hefur lagt mig í einelti og ávallt brugðist illa við framgangi mínum í starfi“
Fréttir
Í gær

Guðbrandur segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa

Guðbrandur segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa
Fréttir
Í gær

Elvar og Björgvin Narfi úrskurðaðir í þriggja ára atvinnurekstrarbann – Svik og prettir við rekstur veitingahússins Ítalíu

Elvar og Björgvin Narfi úrskurðaðir í þriggja ára atvinnurekstrarbann – Svik og prettir við rekstur veitingahússins Ítalíu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þingmaður meðal á þriðja tug manna sem lagt hafa fram sameiginlega kæru gegn Reykjavíkurborg

Þingmaður meðal á þriðja tug manna sem lagt hafa fram sameiginlega kæru gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Danir og Grænlendingar ánægðir með fundinn mikilvæga en Bandaríkin vilja enn komast yfir Grænland – Kauptilboð sagt vera í undirbúningi

Danir og Grænlendingar ánægðir með fundinn mikilvæga en Bandaríkin vilja enn komast yfir Grænland – Kauptilboð sagt vera í undirbúningi