fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fréttir

Rússneskur þingmaður leggur til að varnarmálaráðherra NATÓ-ríkis verði rænt

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 1. júní 2022 09:00

Ben Wallace varnarmálaráðherra Bretlands. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneski þingmaðurinn Oleg Morozov kom fram í spjallþættinum, „60 mínútur“ á rússnesku ríkissjónvarpsstöðinni Rossiya-1 á mánudagskvöldið. Þar sagði hann að Rússar eigi að reyna að ræna varnarmálaráðherra frá einhverju NATÓ-ríki þegar hann er í heimsókn í Úkraínu.

Markmiðið er að yfirheyra ráðherrann til að komast að hvaða „skipanir“ Vesturlönd hafa gefið ríkisstjórninni í Kyiv.

„Kannski er þetta besta áætlunin sem ég hef sett fram . . . að einhvern tímann í náinni framtíð muni stríðsráðherra frá einu NATÓ-ríki ferðast með lest til Kyiv til að ræða við Zelenskyy. En hann kemst ekki á áfangastað. Þess í stað vaknar hann í Moskvu,“ sagði Morozov sem hefur setið á þingi síðan 1993 fyrir flokk Vladímír Pútíns, Sameinað Rússland.

Þegar þáttastjórnandinn spurði hann staðfesti hann að ræna ætti ráðherranum til að geta yfirheyrt hann í Moskvu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Fá ekki meiri bætur vegna Suðurlandsskjálftans

Fá ekki meiri bætur vegna Suðurlandsskjálftans
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Móðir dæmd fyrir vanrækslu – Tæplega 3 ára sonurinn hljóp um gistiheimilið með glerfót af vínglasi í munninum

Móðir dæmd fyrir vanrækslu – Tæplega 3 ára sonurinn hljóp um gistiheimilið með glerfót af vínglasi í munninum
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Róbert: Reykjavík eina höfuðborg Norðurlanda með alla borgarfulltrúa í fullu starfi

Róbert: Reykjavík eina höfuðborg Norðurlanda með alla borgarfulltrúa í fullu starfi
Fréttir
Í gær

Stjórnarþingmaður segir símabann í skólum gagnslaust – Borgarfulltrúi ekki sammála – „Jákvæðara að unglingar fari í göngutúr til að vera í símanum“

Stjórnarþingmaður segir símabann í skólum gagnslaust – Borgarfulltrúi ekki sammála – „Jákvæðara að unglingar fari í göngutúr til að vera í símanum“
Fréttir
Í gær

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni
Fréttir
Í gær

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi
Fréttir
Í gær

Skoða ætti flugeldanotkun ofan í kjölinn æsingalaust – „Hátt í tugur hættulegra þungmálma sem eyðast ekki“

Skoða ætti flugeldanotkun ofan í kjölinn æsingalaust – „Hátt í tugur hættulegra þungmálma sem eyðast ekki“
Fréttir
Í gær

Óvíst hvort og hvenær hægt verður að sækja líkamsleifar Kjartans

Óvíst hvort og hvenær hægt verður að sækja líkamsleifar Kjartans