fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
Fréttir

Meintur þjófur handtekinn – Fólk til vandræða

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 24. maí 2022 06:46

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bar helst til tíðinda á kvöld- og næturvakt lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að tilkynnt var um mann sem svæfi ölvunarsvefni í bílastæðahúsi. Hann reyndist vera með þýfi meðferðis og var handtekinn og vistaður í fangageymslu.

Lögreglan stuggaði við fólki, sem var til vandræða á einn eða annan hátt, á nokkrum stöðum í borginni.

Einn ökumaður var handtekinn grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna.

Tilkynnt var um innbrot í bifreið í Hlíðahverfi og einnig í skóla. Einnig var tilkynnt um rúðubrot í hverfinu. Málin eru öll í rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Hinn látni var með stunguáverka

Mannslát á Kársnesi: Hinn látni var með stunguáverka
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Furðar sig á sekt vegna skutls og biðar í stæði

Furðar sig á sekt vegna skutls og biðar í stæði
Fréttir
Í gær

Ísland ekki með í Eurovision 2026

Ísland ekki með í Eurovision 2026
Fréttir
Í gær

Íslendingar eyddu þetta miklu á OnlyFans árið 2025

Íslendingar eyddu þetta miklu á OnlyFans árið 2025
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi
Fréttir
Í gær

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd