fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fréttir

Lóa Björk ráðin til RÚV – Nýr meðstjórnandi Lestarinnar

Ritstjórn DV
Mánudaginn 7. mars 2022 16:55

Lóa Björk Björnsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lóa Björk Björnsdóttir hefur verið ráðin í dagskrárgerð og menningarumfjöllun á Rás 1. Hún mun stýra Lestinni með Krisjáni Guðjónssyni.

Lóa Björk hefur unnið við dagskrárgerð fyrir útvarp og sjónvarp á Útvarpi 101 þar sem hún hélt úti daglegum útvarpsþáttum, fyrst morgunþætti og seinna síðdegisþætti. Frá 2019 hefur hún stýrt vikulegum hlaðvarpsþætti, Athyglisbresti á lokastigi, ásamt Salvöru Gullbrá Þórarinsdóttur. Frá útskrift af sviðshöfundabraut Listaháskóla Íslands hefur Lóa Björk verið með reglulegt uppistand, sýnt verk á sviðslistahátíðum og haldið vinnustofur fyrir börn og fullorðna. Sjónvarpsþættir sem Lóa Björk hefur unnið að eru raunveruleikaþátturinn Æði, spjallþátturinn Tala saman og óútkominn heimildarþáttur um internetið og það fjölbreytta mannlíf sem þrífst þar. Þátturinn er væntanlegur á Stöð 2 í lok mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hefur þú það sem þarf til að stýra nýju Þjóðaróperunni?

Hefur þú það sem þarf til að stýra nýju Þjóðaróperunni?
Fréttir
Í gær

Ósáttur við leiðtogafundinn – „Tekið á móti eftirlýstum stríðsglæpamanni með kostum og kynjum“

Ósáttur við leiðtogafundinn – „Tekið á móti eftirlýstum stríðsglæpamanni með kostum og kynjum“
Fréttir
Í gær

Mótmælendur í Alaska lýsa yfir stuðningi við Úkraínu

Mótmælendur í Alaska lýsa yfir stuðningi við Úkraínu
Fréttir
Í gær

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan snýr aftur – „Frá dýpstu hjartarótum þakka ég ykkur öllum“

Kjartan snýr aftur – „Frá dýpstu hjartarótum þakka ég ykkur öllum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Davíð lýsir skelfilegri stöðu ungs manns eftir einelti á íslenskum vinnustað – „Fótur hans fór í mél“

Davíð lýsir skelfilegri stöðu ungs manns eftir einelti á íslenskum vinnustað – „Fótur hans fór í mél“