fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
Fréttir

Of fáir dyraverðir við störf á skemmtistað

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 10. desember 2022 07:23

Mynd/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við eftirlit lögreglu á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur í nótt kom í ljós að of fáir dyraverðir voru við vinnu á staðnum og krakkar undir lögaldri voru inni á staðnum. Forráðamenn skemmtistaðarins eiga von á kæru vegna málsins og tilkynning verður send á barnavernd vegna þeirra sem voru undir aldri inni á staðnum.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir einnig frá því að ekið var á gangandi vegfaranda í hverfi 110. Viðkomandi var flutur á bráðamóttöku með sjúkrabíl en ekki er vitað hversu mikið maðurinn er slasaður.

Maður var handtekinn í hverfi 109 þar sem hann var að brjótast inn í íbúð. Maðurinn var einnig eftirlýstur þar sem hann átti eftir að sitja af sér dóm og var hann því fluttur til vistunar í fangelsið á Hólmsheiði.

Maður var handtekinn sem hafði brotist inn í íþróttahús Hauka á Ásvöllum í Hafnarfirði og var hann vistaður í fangaklefa.

Kona féll á hlaupahjóli í miðborginni og var hún flutt á bráðamóttöku til aðhlynningar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Búa sig undir að Trump náði Derek Chauvin sem drap George Floyd – „Erum undirbúin undir hvað sem er“

Búa sig undir að Trump náði Derek Chauvin sem drap George Floyd – „Erum undirbúin undir hvað sem er“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní

Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hörmulegt atvik í Öxnadal – Sakfelldur fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi

Hörmulegt atvik í Öxnadal – Sakfelldur fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi