fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Of fáir dyraverðir við störf á skemmtistað

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 10. desember 2022 07:23

Mynd/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við eftirlit lögreglu á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur í nótt kom í ljós að of fáir dyraverðir voru við vinnu á staðnum og krakkar undir lögaldri voru inni á staðnum. Forráðamenn skemmtistaðarins eiga von á kæru vegna málsins og tilkynning verður send á barnavernd vegna þeirra sem voru undir aldri inni á staðnum.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir einnig frá því að ekið var á gangandi vegfaranda í hverfi 110. Viðkomandi var flutur á bráðamóttöku með sjúkrabíl en ekki er vitað hversu mikið maðurinn er slasaður.

Maður var handtekinn í hverfi 109 þar sem hann var að brjótast inn í íbúð. Maðurinn var einnig eftirlýstur þar sem hann átti eftir að sitja af sér dóm og var hann því fluttur til vistunar í fangelsið á Hólmsheiði.

Maður var handtekinn sem hafði brotist inn í íþróttahús Hauka á Ásvöllum í Hafnarfirði og var hann vistaður í fangaklefa.

Kona féll á hlaupahjóli í miðborginni og var hún flutt á bráðamóttöku til aðhlynningar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hrikaleg matareitrun á spænsku hóteli – Yfir 100 gestir fárveikir

Hrikaleg matareitrun á spænsku hóteli – Yfir 100 gestir fárveikir
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“
Fréttir
Í gær

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”
Fréttir
Í gær

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þýska ríkisstjórnin ætlar að svipta synjuðum hælisleitendum lögfræðiaðstoð

Þýska ríkisstjórnin ætlar að svipta synjuðum hælisleitendum lögfræðiaðstoð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ása fær yfir sig skít og skammir fyrir að reyna að græða á því að selja eignir meinta raðmorðingjans

Ása fær yfir sig skít og skammir fyrir að reyna að græða á því að selja eignir meinta raðmorðingjans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa