fbpx
Laugardagur 24.janúar 2026
Fréttir

Ökumenn í vímu og hávaði í drukknu fólki

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 04:38

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rólegt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Tveir ökumenn voru handteknir, grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Kvartað var undan öskrandi, drukknu fólki á hóteli á Miðborgarsvæðinu. Einnig var kvartað undan tónlistarhávaða sem barst frá samkomusal í Miðborginni.

Í Kópavogi vaknaði íbúi fjölbýlishúss upp við þjófavarnarkerfi bíls sem var í bílageymslu. Lögreglan fór á vettvang og hafði samband við skráðan eiganda sem tók málið í sínar hendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Trump veldur uppnámi en Ísland þarf ekki að velja á milli Evrópu og Bandaríkjanna

Trump veldur uppnámi en Ísland þarf ekki að velja á milli Evrópu og Bandaríkjanna
Fréttir
Í gær

Tómas Þór ósáttur við auglýsingaflóðið hjá RÚV – „Enginn fékk að sjá strákana okkar fagna“

Tómas Þór ósáttur við auglýsingaflóðið hjá RÚV – „Enginn fékk að sjá strákana okkar fagna“
Fréttir
Í gær

Margir Íslendingar viðurkenna að tilkynna sig veika án þess að vera veikir

Margir Íslendingar viðurkenna að tilkynna sig veika án þess að vera veikir
Fréttir
Í gær

„Dæmið mig af verkum mínum, ekki af einhverju sem ég kom hvergi nærri“

„Dæmið mig af verkum mínum, ekki af einhverju sem ég kom hvergi nærri“
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á þorrablóti á Þórshöfn – „Þetta er minn bær!“

Sauð upp úr á þorrablóti á Þórshöfn – „Þetta er minn bær!“
Fréttir
Í gær

Fjúkandi vond út í Vinnumálastofnun – „Óásættanleg og hreinlega móðgandi“

Fjúkandi vond út í Vinnumálastofnun – „Óásættanleg og hreinlega móðgandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grútskítugir bílar í Reykjavík: „Þarf þetta að vera svona?“

Grútskítugir bílar í Reykjavík: „Þarf þetta að vera svona?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Afsakar grín um hækjuleysi fyrrum ráðherra og níðir næsta mann – „Hann telur sig hafa allt sem prýtt gæti góðan frambjóðanda“

Afsakar grín um hækjuleysi fyrrum ráðherra og níðir næsta mann – „Hann telur sig hafa allt sem prýtt gæti góðan frambjóðanda“