fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Ný Fréttavakt: Leshraði, Menntamálastofnun og Aníta Briem

Kristinn Svanur Jònsson
Þriðjudaginn 18. október 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaða­mennirnir Helena Rós Sturlu­dóttir og Bene­dikt Arnar Þor­valds­son fara yfir fréttir dagsins. Helena ræðir um um­mæli ráð­herranna Jóns Gunnars­sonar og Guð­mundur Ingi Guð­brands­sonar. Bene­dikt ræðir um niður­fellingu nætur­strætós.

Ilmur Kristjáns­dóttir leik­kona segir að les­hraða­próf séu úr­elt þar sem ekki er tekið við­mið af skilningi eða flutningi. Við leggjum prófið einnig fyrir nokkra blaða­menn.

Þór­dís Jóna Sigurðar­dóttir er nýr for­stjóri Mennta­mála­stofnunnar, eða þeirrar stofnunar sem tekur við starfi hennar. Hún segir að þrátt fyrir frétta­flutning gær­dagsins sé ekki búið að segja fimm­tíu og fimm manns upp. Til þess þurfi þing­skipun.

Arn­dís Anna Kristínar­dóttir Gunnars­dóttir, þing­kona Pírata, gagn­rýnir harð­lega að Strætó ætli að hætta nætu­r­akstri. Hún segir ekki síst um öryggis­mál að ræða.

Stór­leik­konan Aníta Briem var að ljúka tökum á nýrri á þátta­seríu um ástina, sem hún skrifar sjálf. Aníta ræðir leik­listina og til­finningarnar sem keyra okkur á­fram, á Frétta­vaktinni.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast
Hide picture