fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fréttir

Neyðarkall úr strætisvagni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 15. október 2022 19:03

mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neyðarboð bárust úr strætisvagni til lögreglu í dag um að tveir farþegar hefðu ráðist á vagnstjórann. Annar mun hafa tekið upp hníf og ógnað bílstjóranum með honum. Málið er í rannsókn lögreglu en ekki er vitað hvort bílstjóranum varð meint af árásinni.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu sem barst fjölmiðlum á sjöunda tímanum undir kvöld. – Þar segir einnig frá ógnandi tilburðum manns í borignni og er lögregla kom á vettvang kom í ljós að sami maður var grunaður um þjófnað fyrr í dag en þá hafði hann komist undan. Eitthvað af þýfinu fannst á manninum. Maðurinn var handtekinn og vistaður vegna rannsóknar málsins.

Tilkynnt var um yfirstandandi innbrot til lögreglu. Þegar lögregla kom á vettvang var innbrotsþjófurinn ofurölvi og áttavilltur, að því er segir í dagbók. Var manninum ekið heim til sín.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bjóst ekki við þessu þegar hann kveikti sér í sígarettu – Sjáðu myndbandið

Bjóst ekki við þessu þegar hann kveikti sér í sígarettu – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þingverðir sagðir hafa varnað því að fólk myndi gægjast inn um glugga – „Þetta þótti nokkuð óvenjuleg ráðstöfun“

Þingverðir sagðir hafa varnað því að fólk myndi gægjast inn um glugga – „Þetta þótti nokkuð óvenjuleg ráðstöfun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bónus komið með sushi í verslanir

Bónus komið með sushi í verslanir
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona úr Vogum sökuð um ofbeldi í garð sjúkraflutningamanns og lögreglumanna

Kona úr Vogum sökuð um ofbeldi í garð sjúkraflutningamanns og lögreglumanna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Innlagnir sjúklinga í mikilli offitu eyðilögðu útboð

Innlagnir sjúklinga í mikilli offitu eyðilögðu útboð