fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Fréttir

Neyðarkall úr strætisvagni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 15. október 2022 19:03

mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neyðarboð bárust úr strætisvagni til lögreglu í dag um að tveir farþegar hefðu ráðist á vagnstjórann. Annar mun hafa tekið upp hníf og ógnað bílstjóranum með honum. Málið er í rannsókn lögreglu en ekki er vitað hvort bílstjóranum varð meint af árásinni.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu sem barst fjölmiðlum á sjöunda tímanum undir kvöld. – Þar segir einnig frá ógnandi tilburðum manns í borignni og er lögregla kom á vettvang kom í ljós að sami maður var grunaður um þjófnað fyrr í dag en þá hafði hann komist undan. Eitthvað af þýfinu fannst á manninum. Maðurinn var handtekinn og vistaður vegna rannsóknar málsins.

Tilkynnt var um yfirstandandi innbrot til lögreglu. Þegar lögregla kom á vettvang var innbrotsþjófurinn ofurölvi og áttavilltur, að því er segir í dagbók. Var manninum ekið heim til sín.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Ásgerður Jóna sár út í Ingu Sæland: „Í þriðja sam­tal­inu sagðist hún ekk­ert geta gert“

Ásgerður Jóna sár út í Ingu Sæland: „Í þriðja sam­tal­inu sagðist hún ekk­ert geta gert“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Trump vill bæta við 20.000 lögreglumönnum til að flytja fólk úr landi

Trump vill bæta við 20.000 lögreglumönnum til að flytja fólk úr landi
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sigurbjörg er enn á götunni og engin lausn í sjónmáli

Sigurbjörg er enn á götunni og engin lausn í sjónmáli
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

HR sendi nemanda með prófkvíða í tvö sjúkrapróf sama daginn

HR sendi nemanda með prófkvíða í tvö sjúkrapróf sama daginn
Fréttir
Í gær

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár
Fréttir
Í gær

Lögregla sökuð um ólöglegar aðgerðir í Vestmannaeyjum – Ætluðu að brjótast inn á heimili gamallar konu

Lögregla sökuð um ólöglegar aðgerðir í Vestmannaeyjum – Ætluðu að brjótast inn á heimili gamallar konu