fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Fréttir

Ný Fréttavakt: ASÍ þingið í uppnámi. Stígur fram um kynferðisofbeldi í MH. Öryggismál Alþingis.

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 11. október 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Þór Ingólfsson, Sólveig Anna Jónsdóttir og Vilhjálmur Birgisson hafa öll dregið framboð til baka til forystu  ASÍ.   Óvænt tíðindi rétt fyrir forsetakjör á þingi ASÍ sem fer fram á morgun.
Heimsmyndin eins og við þekkjum hana hefur breyst til frambúðar, segir Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti og formaður Hringborðs norðurslóða.
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, sakar Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra og Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann Miðflokksins um tjáningu sem geti aukið líkur á ofbeldi. Rætt er um aukna öryggisgæslu á Alþingi í kjölfar morðhótana.

Ung kona sem varð fyrir kynferðisofbeldi í MH fyrir tíu árum, án þess að brugðist væri við, stígur fram og segir sögu sína í þættinum Undir yfirborðið á Hringbraut í kvöld. Hún fékk afsökunarbeiðni frá rektor skólans fyrir nokkrum dögum.

Héðinn Unnsteinsson, formaður Geðhjálpar, bindur miklar vonir við svokölluð hugvíkkandi lyf í báráttunni við geðsjúkdóma, en slíkir sjúkdómar og ýmiss konar geðraskanir fara ört vaxandi.

Fréttavaktin er í opinni dagskrá á Hringbraut alla virka daga kl. 18:30.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Biðjast afsökunar á nýja sendiherranum á Íslandi – „Mér þykir þetta svo leitt“

Biðjast afsökunar á nýja sendiherranum á Íslandi – „Mér þykir þetta svo leitt“
Fréttir
Í gær

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íris segir erfitt að losna við blankheitahugsun og byrja að spara: „Peningurinn rennur ekkert út, hann myglar ekkert, hann verður þarna og þú getur bara geymt hann“

Íris segir erfitt að losna við blankheitahugsun og byrja að spara: „Peningurinn rennur ekkert út, hann myglar ekkert, hann verður þarna og þú getur bara geymt hann“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Neita að borga konu sem varð fyrir slysi í vinnuferð fullar bætur þrátt fyrir úrskurð þar um

Neita að borga konu sem varð fyrir slysi í vinnuferð fullar bætur þrátt fyrir úrskurð þar um
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Anna steinhissa á því að vera álitin fyrirmynd ungs hinsegin fólks – „Þetta var eiginlega meira en ég átti skilið“

Anna steinhissa á því að vera álitin fyrirmynd ungs hinsegin fólks – „Þetta var eiginlega meira en ég átti skilið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hyggst leita réttar síns gagnvart sveitarstjóra Mýrdalshrepps – „Hundarnir svæfðir í fanginu á mér meðan ég er hágrátandi“

Hyggst leita réttar síns gagnvart sveitarstjóra Mýrdalshrepps – „Hundarnir svæfðir í fanginu á mér meðan ég er hágrátandi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þetta eru flugleiðirnar þar sem oftast má búast við ókyrrð

Þetta eru flugleiðirnar þar sem oftast má búast við ókyrrð
Hide picture