fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Samfélagið í Fjallabyggð harmi slegið

Ritstjórn DV
Mánudaginn 3. október 2022 14:19

Ólafsfjörður. Mynd: Sveinn Arnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagið í Fjallabyggð er harmi slegið eftir atburði næturinnar en karlmaður lét lífið í nótt á Ólafsfirði eftir að hafa verið stunginn með eggvopni. Fjórir hafa verið handteknir vegna málsins.

Í færslu á Facebook-síðu Fjallabyggðar segir:

„Samfélagið í Fjallabyggð er harmi slegið vegna þeirra atburða sem urðu á Ólafsfirði í nótt. Hugur okkar er hjá þeim látna, hlutaðeigandi og aðstandendum þeirra sem tengjast þessum hræðilega atburði. Í litlu samfélagi er nær ómögulegt að verða ekki fyrir áhrifum þegar atburðir sem þessir eiga sér stað. Það er mikilvægt að. hlúa að sjálfum sér og sínum nánustu. Kirkjan í Ólafsfirði verður opin í dag og samverustund verður í kirkjunni kl. 20:00 í kvöld. Einnig viljum við benda á hjálparsíma Rauða kross Íslands 1717 sem opinn er allan sólarhringinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hinn 11 ára gamli Pétur er fundinn í Orlando – Móðursystir hans segir það búðarstarfsmanni að þakka

Hinn 11 ára gamli Pétur er fundinn í Orlando – Móðursystir hans segir það búðarstarfsmanni að þakka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fimmtug kona ákærð fyrir ofbeldi í Leifsstöð

Fimmtug kona ákærð fyrir ofbeldi í Leifsstöð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hæstaréttarlögmaður segir mál Karls Inga kalla á tiltekt

Hæstaréttarlögmaður segir mál Karls Inga kalla á tiltekt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nova flytur á Broadway

Nova flytur á Broadway