fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fréttir

Lést vegna COVID á gjörgæslu

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 25. janúar 2022 10:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á áttræðisaldri lést á gjörgæslu Landspítalans vegna Covid-19 í gær, en um er að ræða 45 andlátið vegna veirunnar hér á landi. Greint er frá andlátinu á vef Landspítalans.

Þar kemur einnig fram að 37 liggi nú á Landspítala með COVID-19 og þar af eru þrír á gjörgæslu, allir í öndunarvél. Meðalaldur innlagðra er 63 ár.

Covid sýktir starfsmenn spítalans eru nú 213.

Í eftirliti gögnudeildar Covid voru í gær 9.336, þar af 3.366 börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagný send í leyfi frá störfum sem skólastjóri – Ráðin fyrir aðeins ári á umdeildan hátt

Dagný send í leyfi frá störfum sem skólastjóri – Ráðin fyrir aðeins ári á umdeildan hátt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“