fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
Fréttir

Annað smit hjá Strákunum okkar

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 24. janúar 2022 13:17

Mynd/HSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í hraðprófi sem tekið var í morgun greindist Vignir Stefánsson með jákvætt próf en beðið er eftir niðurstöðu PCR prófs. Þetta kemur fram í færslu sem Handknattleikssamband Íslands birti á Facebook-síðu sinni.

Vignir var ekki í landsliðshópnum þegar mótið hófst. Hann var staddur á Tenerife þegar kallið kom vegna allra smitanna en nú hefur hann sjálfur orðið fyrir barðinu á veirunni.

Þar kemur einnig fram að PCR próf liðsins í gærkvöldi hafi öll verið neikvæð ef frá eru talin prófin frá þeim 10 sem voru í einangrun.

Tíu leikmenn og einn starfsmaður liðsins hafa þá greinst síðustu daga en Björgvin Páll Gústavsson losnaði í dag úr einangruninni sinni.

Ísland á leik gegn Króatíu í dag klukkan 14:30.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Lögreglan óskar eftir upplýsingum um hótanir með skotvopni

Lögreglan óskar eftir upplýsingum um hótanir með skotvopni
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Áfengisneysla eykur líkur á þessum krabbameinum og segir læknir tilfellum geta fjölgað verulega – „Það verður ekki auðvelt að fást við slíka aukningu“

Áfengisneysla eykur líkur á þessum krabbameinum og segir læknir tilfellum geta fjölgað verulega – „Það verður ekki auðvelt að fást við slíka aukningu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Náttúruverndarlög hafi tafið bráðnauðsynlega viðgerð á Njarðvíkuræð – „Það er verið að bregðast við yfirvofandi neyðarástandi“

Náttúruverndarlög hafi tafið bráðnauðsynlega viðgerð á Njarðvíkuræð – „Það er verið að bregðast við yfirvofandi neyðarástandi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Stefán Einar um vændismál Guðbrands – „Það eru menn sem virðast alltaf reiðubúnir að „kíkja í pakkann““

Stefán Einar um vændismál Guðbrands – „Það eru menn sem virðast alltaf reiðubúnir að „kíkja í pakkann““