fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fréttir

Þetta hafa Íslendingar að segja eftir magnaðan fyrri hálfleik – „Ég hef bara aldrei séð annað eins“ – „VIKTOR FOKKING GÍSLI“

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 22. janúar 2022 17:47

Viktor Gísli Hallgrímsson - Mynd/HSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrri hálfleik í leik Íslands og Frakklands á EM í handbolta er lokið en Ísland er 7 mörkum yfir eftir hálfleikinn. Íslendingar eru að vonum himinlifandi með þessa óvæntu en frábæru hálfleiksstöðu og fóru beinustu leið á samfélagsmiðilinn Twitter til að tjá sig um stöðuna.

Viktor Gísli Hallgrímsson, sem stóð vaktina í rammanum í fyrri hálfleiknum, stóð sig gríðarlega vel og varði um helminginn af skotunum frá Frakklandi. Hans nafn var því áberandi í færslunum sem fólk birti um leikinn á Twitter.

Hér fyrir neðan má sjá það helsta sem Íslendingar höfðu að segja um fyrri hálfleikinn á Twitter:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Safnað fyrir Kjartan sem slasaðist í bílslysi í Suður-Afríku – „Kjartan er sannur vinur“

Safnað fyrir Kjartan sem slasaðist í bílslysi í Suður-Afríku – „Kjartan er sannur vinur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakamál ársins II: Morð í Súlunesi, ráðgáta á Edition, stoltur sakborningur og blóðug slagsmál á Litla-Hrauni

Sakamál ársins II: Morð í Súlunesi, ráðgáta á Edition, stoltur sakborningur og blóðug slagsmál á Litla-Hrauni
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Gleðileg jól kæru lesendur

Gleðileg jól kæru lesendur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Martröð ferðamanns á Íslandi – Kostnaðurinn rauk upp vegna bílastæða

Martröð ferðamanns á Íslandi – Kostnaðurinn rauk upp vegna bílastæða
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Íslendingur í fangelsi í Kólumbíu grunaður um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku

Íslendingur í fangelsi í Kólumbíu grunaður um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku
Fréttir
Fyrir 5 dögum
Maðurinn er fundinn
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sakfelldur fyrir líkamsárás í Edinborgarhúsinu á Ísafirði

Sakfelldur fyrir líkamsárás í Edinborgarhúsinu á Ísafirði