fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Heilsu Elísabetar drottningar hefur hrakað – Karl og Vilhjálmur á leið til Balmoral

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 8. september 2022 11:59

Elísabet II.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heilsa Elísabetar II drottningar hefur versnað til muna og hafa læknar miklar áhyggjur af heilsu hennar. Karl prins og Vilhjálmur sonur hennar, sem ganga næstir henni í erfðaröðinni að krúnunni, eru á leið til Balmoralkastala í Skotlandi þar sem drottningin dvelur.

Hirðin sendi frá sér fréttatilkynningu fyrir stundu um helsufar drottningarinnar. Fram kemur að læknar drottningarinnar hafi áhyggjur af heilsu hennar og mæli með að hún verði áfram undir eftirliti lækna.

BBC segir að nánustu ættingjum drottningarinnar hafi verið gert viðvart um ástand hennar.

Sir Lindsay Hoyle, formaður neðri deildar breska þingsins, sendi drottningunni og fjölskyldu hennar hlýjar óskir úr ræðustól rétt áðan.

Drottningin er 96 ára og hefur ekki verið góða heilsu að undanförnu.

Auk Karls og Vilhjálms eru fleiri úr konungsfjölskyldunni á leið til Balmoral.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Fréttir
Í gær

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður
Fréttir
Í gær

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“
Fréttir
Í gær

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“