fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Skjálfti upp á 4,6

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 06:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snarpur skjálfti, sem mældist 4,6, varð um klukkan 05.35 á Reykjanesskaga. Stærð hans hefur ekki verið staðfest af sérfræðingum Veðurstofunnar.

Þetta er stærsti skjálfti næturinnar en klukkan hálf tvö varð einn upp á 3,3 og annar álíka sterkur reið yfir skömmu eftir miðnætti.

Mikill fjöldi skjálfta hefur mælst í nótt en langflestir voru undir 1 að stærð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót
Fréttir
Í gær

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Conor McGregor hættir við forsetaframboð – Sá fram á rothögg

Conor McGregor hættir við forsetaframboð – Sá fram á rothögg