fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fréttir

Milljónamæringar á flótta frá Rússlandi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 15. júní 2022 06:00

Frá Moskvu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reiknað er með að 15.000 rússneskir dollaramilljónamæringar yfirgefið landið á þessu ári en þetta eru 15% af öllum dollaramilljónamæringum landsins.

The Guardian skýrir frá þessu og byggir á tölum um fólksflutninga frá ráðgjafafyrirtækinu Henley & Partners.

Andrew Amoils, rannsóknastjóri hjá World Wealth sem lét Henley & Partners gögn í té, sagði að milljónamæringar flýi frá Rússlandi. Brottfluttum milljónamæringum hefur fjölgað árlega síðasta áratuginn.

Hann sagði að flótti milljónamæringanna sé skýrt merki um vandamál landsins. Í sögulegu samhengi hafi lönd, sem hafa glímt við mikið hrun, upplifað að ríka fólkið flúði land áður en til hrunsins kom.

Henley & Partners er ráðgjafafyrirtæki sem kemur á sambandi á milli efnafólks og ríkja sem vilja selja því ríkisborgararétt.

Áður voru Bandaríkin og Bretland þau ríki sem ríka fólkið vildi komast til þegar það flutti úr landi en nú er staðan önnur og reiknar fyrirtækið með að Sameinuðu arabísku furstadæmin laði nú flesta þeirra til sín en reiknað er með að 4.000 dollaramilljónamæringar flytji þangað á þessu ári.

Reiknað er með að um 3.500 flytji til Ástralíu og og þar á eftir koma Singapúr og Ísrael.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast