fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
Fréttir

Milljónamæringar á flótta frá Rússlandi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 15. júní 2022 06:00

Frá Moskvu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reiknað er með að 15.000 rússneskir dollaramilljónamæringar yfirgefið landið á þessu ári en þetta eru 15% af öllum dollaramilljónamæringum landsins.

The Guardian skýrir frá þessu og byggir á tölum um fólksflutninga frá ráðgjafafyrirtækinu Henley & Partners.

Andrew Amoils, rannsóknastjóri hjá World Wealth sem lét Henley & Partners gögn í té, sagði að milljónamæringar flýi frá Rússlandi. Brottfluttum milljónamæringum hefur fjölgað árlega síðasta áratuginn.

Hann sagði að flótti milljónamæringanna sé skýrt merki um vandamál landsins. Í sögulegu samhengi hafi lönd, sem hafa glímt við mikið hrun, upplifað að ríka fólkið flúði land áður en til hrunsins kom.

Henley & Partners er ráðgjafafyrirtæki sem kemur á sambandi á milli efnafólks og ríkja sem vilja selja því ríkisborgararétt.

Áður voru Bandaríkin og Bretland þau ríki sem ríka fólkið vildi komast til þegar það flutti úr landi en nú er staðan önnur og reiknar fyrirtækið með að Sameinuðu arabísku furstadæmin laði nú flesta þeirra til sín en reiknað er með að 4.000 dollaramilljónamæringar flytji þangað á þessu ári.

Reiknað er með að um 3.500 flytji til Ástralíu og og þar á eftir koma Singapúr og Ísrael.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Berast reglulega ábendingar um ferðalög fólks með alþjóðlega vernd aftur til heimalandsins – Fáar afturkallanir vegna slíkra ferða

Berast reglulega ábendingar um ferðalög fólks með alþjóðlega vernd aftur til heimalandsins – Fáar afturkallanir vegna slíkra ferða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Náttúruverndarlög hafi tafið bráðnauðsynlega viðgerð á Njarðvíkuræð – „Það er verið að bregðast við yfirvofandi neyðarástandi“

Náttúruverndarlög hafi tafið bráðnauðsynlega viðgerð á Njarðvíkuræð – „Það er verið að bregðast við yfirvofandi neyðarástandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sölvi var vöggustofubarn – „Þessi óöryggistilfinning hefur fylgt mér í gegnum lífið“

Sölvi var vöggustofubarn – „Þessi óöryggistilfinning hefur fylgt mér í gegnum lífið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn yfir Helga Bjarti – Ríkir almannahagsmunir að menn sem brjóta alvarlega gegn börnum gangi ekki lausir

Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn yfir Helga Bjarti – Ríkir almannahagsmunir að menn sem brjóta alvarlega gegn börnum gangi ekki lausir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigrún er oft með loddaralíðan – „Ég er alltaf að bíða eftir að það komist upp um mig“

Sigrún er oft með loddaralíðan – „Ég er alltaf að bíða eftir að það komist upp um mig“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Barbara varpaði sprengju um nafnlaust bréf – „Hefur lagt mig í einelti og ávallt brugðist illa við framgangi mínum í starfi“

Barbara varpaði sprengju um nafnlaust bréf – „Hefur lagt mig í einelti og ávallt brugðist illa við framgangi mínum í starfi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðbrandur segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa

Guðbrandur segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Elvar og Björgvin Narfi úrskurðaðir í þriggja ára atvinnurekstrarbann – Svik og prettir við rekstur veitingahússins Ítalíu

Elvar og Björgvin Narfi úrskurðaðir í þriggja ára atvinnurekstrarbann – Svik og prettir við rekstur veitingahússins Ítalíu