fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fréttir

Lögreglan varar miðaþjófa við – Slík háttsemi fellur undir skjalafals

Rafn Ágúst Ragnarsson
Föstudaginn 3. júní 2022 19:14

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir menn slógust svo heiftarlega í austurbænum í dag að lögregla þurfti að koma sáttum á milli þeirra.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu.

Þar segir einnig frá slagsmálum í heimahúsi seinni partinn, en ekki eru fyrirliggjandi nánari upplýsingar um það mál eins og er.

Það var líka tilkynnt um þjófnað á miklu magni af skoðunarmiðum frá skoðunarstöð á höfuðborgarsvæðinu. Miðaþjófar skulu hins vegar vara sig að sögn lögreglu, vegna þess að hún notast við aðrar og nýstárlegri aðferðir en að lesa á límmiða til að gá hvort bifreiðar hafi verið skoðaðar og vátryggðar eða ekki.

Öllu alvarlegra er það að þegar aðilar eru staðnir að því að vera með ranga skoðunarmiða á skráningarmerkjum ökutækja sinna hljóta þeir kæru vegna brota á hegningarlögum í verðlaun. Slík háttsemi fellur nefnilega undir ákvæði um skjalafals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sjálfsvíg ráðherrans „nánast einsdæmi í rússneskri stjórnmálasögu“

Sjálfsvíg ráðherrans „nánast einsdæmi í rússneskri stjórnmálasögu“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ferðaðist um hálfan hnöttinn til að vera viðstaddur útskrift barnabarns – Daginn eftir hvarf hann sporlaust

Ferðaðist um hálfan hnöttinn til að vera viðstaddur útskrift barnabarns – Daginn eftir hvarf hann sporlaust
Fréttir
Í gær

Kótelettan hefur safnað nærri 20 milljónum fyrir krabbameinsveik börn

Kótelettan hefur safnað nærri 20 milljónum fyrir krabbameinsveik börn
Fréttir
Í gær

Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað í gróðaskyni“

Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað í gróðaskyni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íris Líf í samstarf við stórt íslenskt fyrirtæki – Afar ánægð með að þeir prúttuðu niður samninginn

Íris Líf í samstarf við stórt íslenskt fyrirtæki – Afar ánægð með að þeir prúttuðu niður samninginn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm