fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
Fréttir

Barn datt af rafhlaupahjóli og fótbrotnaði – Kveikt í bíl

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 31. maí 2022 05:46

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barn datt af rafhlaupahjóli í Kópavogi síðdegis í gær. Fótbrotnaði barnið illa og var það flutt á bráðadeild. Í Hafnarfirði kom eldur upp í bifreið og leikur grunur á að kveikt hafi verið í henni.

Í Hlíðahverfi kom eldur upp í bifreið en þegar upp var staðið reyndist þetta vera lítils háttar eldur. Í Breiðholti var kveikt í ruslatunnu. Slökkvilið og lögreglan slökktu eldinn með góðri aðstoð tveggja ungra  stúlkna.

Í Árbæjarhverfi var tilkynnt um eld. Þar voru ungmenni í góðum gír að grilla á útigrilli að því er segir í dagbók lögreglunnar.

Fimm ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Einn var kærður fyrir fjársvik eftir að hann neitaði að greiða reikninginn sinn á veitingahúsi í Miðborginni. Annar var kærður fyrir að neita að greiða fyrir akstur með leigubíl.

Í Hlíðahverfi datt maður af rafhlaupahjóli. Hann skarst á enni og reyndist vera ölvaður.

Í Kópavogi var brotist inn í fyrirtæki. Málið er í rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Alvarlega slasaður eftir hnífsstungu

Alvarlega slasaður eftir hnífsstungu
Fréttir
Í gær

Svona brugðust sósíalistar við ályktun um að Sæþór viki úr embætti – Töldu að málið yrði ekki til umfjöllunar í fjölmiðlum

Svona brugðust sósíalistar við ályktun um að Sæþór viki úr embætti – Töldu að málið yrði ekki til umfjöllunar í fjölmiðlum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Steingrímur neyddur af „ónafngreindum mönnum“ til að reka fyrirtæki – Hlaut fangelsisdóm og 213 milljón króna sekt

Steingrímur neyddur af „ónafngreindum mönnum“ til að reka fyrirtæki – Hlaut fangelsisdóm og 213 milljón króna sekt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bjössi í World Class gerir athugasemdir við skipulag í Laugardal og segist eiga bílastæðin – Krefst eignarnámsbóta verði ekki fallið frá framkvæmdum

Bjössi í World Class gerir athugasemdir við skipulag í Laugardal og segist eiga bílastæðin – Krefst eignarnámsbóta verði ekki fallið frá framkvæmdum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vikulega heimsótti Örn konu sem keyrði á hann 5 ára gamlan – „Dróst með bílnum 36 metra“

Vikulega heimsótti Örn konu sem keyrði á hann 5 ára gamlan – „Dróst með bílnum 36 metra“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dr. Gunna brá heldur betur í brún þegar hann kom heim

Dr. Gunna brá heldur betur í brún þegar hann kom heim