fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Dómur fallinn í meiðyrðamáli Ingós gegn Sindra

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 30. maí 2022 15:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómur var í dag kveðinn upp í meiðyrðamáli tónlistarmannsins Ingólfs Þórarinssonar gegn Sindra Þór Sigríðarsyni.

Sindri var sýknaður en málskostnaður fellur niður.

Ingó stefndi Sindra fyrir fimm ummæli þar sem orðalagið „að ríða börnum“ kom fyrir. Kjarni málsvarnar Sindra fólst í því að hann hefði ekki sakað Ingó um refsiverða háttsemi heldur hefði hann notað óheflað orðalag um það athæfi fullorðinna manna að hafa mök við stúlkur á aldrinum 15-17 ára.

Ingó var ekki viðstaddur dómsuppkvaðningu en lögmaður hans, Auður Björg Jónsdóttir, sagði í samtali við DV að hún myndi mæla með því við hann að áfrýja málinu til Landsréttar.

Sindri Þór Sigríðarson var viðstaddur dómsuppkvaðningu og ræddi málið við fjölmiðla.

Viðtal við Sindra má lesa hér

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“