fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fréttir

Dómur fallinn í meiðyrðamáli Ingós gegn Sindra

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 30. maí 2022 15:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómur var í dag kveðinn upp í meiðyrðamáli tónlistarmannsins Ingólfs Þórarinssonar gegn Sindra Þór Sigríðarsyni.

Sindri var sýknaður en málskostnaður fellur niður.

Ingó stefndi Sindra fyrir fimm ummæli þar sem orðalagið „að ríða börnum“ kom fyrir. Kjarni málsvarnar Sindra fólst í því að hann hefði ekki sakað Ingó um refsiverða háttsemi heldur hefði hann notað óheflað orðalag um það athæfi fullorðinna manna að hafa mök við stúlkur á aldrinum 15-17 ára.

Ingó var ekki viðstaddur dómsuppkvaðningu en lögmaður hans, Auður Björg Jónsdóttir, sagði í samtali við DV að hún myndi mæla með því við hann að áfrýja málinu til Landsréttar.

Sindri Þór Sigríðarson var viðstaddur dómsuppkvaðningu og ræddi málið við fjölmiðla.

Viðtal við Sindra má lesa hér

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

Dýrasta íþróttamynd sögunnar seld – Kaupverðið um 1,6 milljarðar króna

Dýrasta íþróttamynd sögunnar seld – Kaupverðið um 1,6 milljarðar króna
Fréttir
Í gær

Ugla deilir ógeðfelldum hatursskilaboðum – „Í þetta skiptið fannst honum Sigurði við hæfi að spurja hvort ég væri undanskorin”

Ugla deilir ógeðfelldum hatursskilaboðum – „Í þetta skiptið fannst honum Sigurði við hæfi að spurja hvort ég væri undanskorin”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð