fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fréttir

Fimm ökumenn handteknir í gærkvöldi og nótt

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 23. maí 2022 05:54

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gærkvöldi og nótt voru fimm ökumenn handteknir á höfuðborgarsvæðinu en þeir eru grunaðir um að hafa verið undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Í Miðborginni var maður í annarlegu ástandi handtekinn þegar hann var að reyna að stela vespu. Hann var í annarlegu ástandi.

Í Háaleitis- og Bústaðahverfi voru tveir handteknir á vettvangi grunaðir um eignaspjöll og húsbrot. Þeir voru vistaðir í fangageymslu.

Einn ökumaður var kærður fyrir akstur sviptur ökuréttindum.

Í Hafnarfirði var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir en þar voru einhverjir á ferð og voru að kíkja inn um glugga og skoða inn í bifreiðar. Viðkomandi voru farnir þegar lögreglan kom á vettvang.

Einn ökumaður var kærður fyrir of hraðan akstur eftir að hraði bifreiðar hans mældist 123 km/klst þar sem leyfður hámarkshraði er 80 km/klst.

Í austurhluta borgarinnar var tilkynnt um mann í annarlegu ástandi liggjandi í garði. Þegar lögreglan ræddi við hann sagðist hann bara hafa verið í sólbaði og gekk síðan sína leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Þetta eru aðvörunarbjöllur sem ættu að klingja í eyrum okkar“

„Þetta eru aðvörunarbjöllur sem ættu að klingja í eyrum okkar“
Fréttir
Í gær

Tveir Íslendingar létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku og einn liggur lífshættulega slasaður á sjúkrahúsi

Tveir Íslendingar létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku og einn liggur lífshættulega slasaður á sjúkrahúsi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rósa fór í sjálfakandi leigubíl á dögunum: „Ákjósanlegri kostur en strætisvagnar“ – Stutt í að tæknin komi til Íslands

Rósa fór í sjálfakandi leigubíl á dögunum: „Ákjósanlegri kostur en strætisvagnar“ – Stutt í að tæknin komi til Íslands
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar í alvarlegu slysi í Suður-Afríku

Íslendingar í alvarlegu slysi í Suður-Afríku
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Súlunesmálið: Hesthússeigandi ber Margréti illa söguna – „Gömlu hjónin voru eins og þrælar“

Súlunesmálið: Hesthússeigandi ber Margréti illa söguna – „Gömlu hjónin voru eins og þrælar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðir glímir við varanlegan skaða eftir mistök í fæðingu á Landspítalanum

Móðir glímir við varanlegan skaða eftir mistök í fæðingu á Landspítalanum