fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fréttir

Hafþór vann sigur gegn Eddie Hall

Ritstjórn DV
Laugardaginn 19. mars 2022 23:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kraftajötuninn og nú hnefaleikakappinn Hafþór Júlíus Björnsson bar sigur úr býtum gegn keppinauti sínum og svörnum óvini, Bretanum Eddie Hall, í boxbardaga í Dubai í kvöld. Um var að ræða sýningabardaga, alls sex lotur, og flestum að óvörum kláruðu kapparnir allar loturnar.

Hafþór var síðan úrskurðaður sigurvegari viðureignarinnar og þótti sú niðurstaða sanngjörn. Hall náði að kýla Hafþór Júlíus niður í upphafi bardagans en Íslendingurinn hafði yfirburði eftir það og var klárlega betri í hnefaleikum.

Eftir viðureignina kvaðst Hafþór Júlíus vera opinn fyrir hugmyndinni um annan bardaga. Eddie Hall neitaði að ræða við fjölmiðla að loknum bardaganum.

Hér má lesa textalýsingu af bardaganum á breska miðlinum Mirror.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagný send í leyfi frá störfum sem skólastjóri – Ráðin fyrir aðeins ári á umdeildan hátt

Dagný send í leyfi frá störfum sem skólastjóri – Ráðin fyrir aðeins ári á umdeildan hátt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“