fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fréttir

Niðurstöður kosninga Söngvakeppninnar opinberaðar – Reykjavíkurdætur tóku fyrri umferðir en systurnar tóku einvígið

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 15. mars 2022 10:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Systurnar Sigga, Beta og Elín sigruðu Söngvakeppnina á laugardaginn var með lagi Lovísu Elísabetu Sigrúnardóttur, Með hækkandi sól. Nú hafa niðurstöður kosningar í öllum keppnum verið birtar og af þeim sést að systurnar fengu um átta þúsund fleiri stig heldur en Reykjavíkurdætur sem voru í öðru sæti.

Niðurstaða fyrri símakosningar í úrslitum:

  1. Reykjavíkurdætur – Turn This around : 26.320 atkvæði
  2. Sigga, Beta & Elín – Með hækkandi sól : 24.083 atkvæði
  3. Amarosis – Don’t you know : 12.506 atkvæði
  4. Stefán Óli – Ljósið : 9.126 atkvæði
  5. Katla – Þaðan af : 5.972 atkvæði

Niðurstaða dómnefndar í úrslitum:

  1. Reykjavíkurdætur – Turn This around : 19.437 atkvæði
  2. Sigga, Beta & Elín – Með hækkandi sól : 18.141 atkvæði
  3. Katla – Þaðan af : 15.031 atkvæði
  4. Stefán Óli – Ljósið: 13.476 atkvæði
  5. Amarosis – Don’t you know : 11.921 atkvæði

Niðurstaða fyrri símakosningar ásamt niðurstöðu dómnefndar var því sú að Reykjavíkurdætur voru með 45.757 atkvæði og Sigga, Beta & Elín með 42.224 og fóru lögin tvö því áfram í einvígið.

Úrslit seinni símakosningar :

  1. Sigga, Beta & Elín – Með hækkandi sól – 35.156 atkvæði
  2. Reykjavíkurdætur – Turn this around : 23.470 atkvæði

Heildarniðurstaðan var því sú að systurnar Sigga, Beta & Elín höfðu betur með alls 77.380 atkvæði og Reykjavíkurdætur lentu í öðru sæti með 69.227 atkvæði.

Alþjóðleg dómnefnd samanstóð af af 7 dómurum og af þeim settu 5 þeirra Reykjavíkurdætur í fyrsta sæti og 2 settu Siggu, Betu & Elínu.

_________

Reykjavíkurdætur unnu sannfærandi sigur í sínum undanúrslitum með 13.137 atkvæði, en næst kom Katla með 5.251 atkvæði.

Sama er að segja af systrunum sem hlutu 10.788 atkvæði í sínum undanúrslitum en næst á eftir þeim kom Stefán Óli með 7.017 atkvæði.

_________

Atkvæði dómara

Dómari 1
1. Sigga, Beta & Elín -Með hækkandi sól
2. Katla -Þaðan af
3. Stefán Óli -Ljósið
4. Reykjavíkurdætur -Tökum af stað
5. Amarosis -Don’t You Know

Dómari 2
1. Reykjavíkurdætur -Turn this around
2.Sigga, Beta & Elín -Með hækkandi sól
3.Amarosis -Don’t you know
4.Katla -Þaðan af
5.Stefán Óli -Ljósið

Dómari 3
1. Reykjavíkurdætur -Turn this around
2. Sigga, Beta & Elín -Með hækkandi sól
3. Stefán Óli -Ljósið
4. Katla -Þaðan af
5. Amarosis -Don’t you know

Dómari 4
1. Sigga, Beta & Elín -Með hækkandi sól
2.Katla -Þaðan af
3.Reykjavíkurdætur -Turn this around
4.Stefán Óli -Ljósið
5.Amarosis -Don’t you know

Dómari 5
1. Reykjavíkurdætur -Turn this around
2. Stefán Óli -Ljósið
3. Sigga, Beta & Elín -Með hækkandi sól
4. Amarosis -Don’t you know
5. Katla -Þaðan af

Dómari 6
1. Reykjavíkurdætur -Turn this around
2. Sigga, Beta & Elín -Með hækkandi Sól
3. Katla -Þaðan af
4. Amarosis -Don’t you know
5. Stefán Óli -Ljósið

Dómari 7
1. Reykjavíkurdætur -Turn this around
2. Katla -Þaðan af
3. Sigga, Beta & Elín -Með hækkandi sól
4. Stefán Óli -Ljósið
5. Amarosis -Don’t you know

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íris ber saman þá sem eru blankir og þá sem eiga peninga líkt og Haraldur og Bjarni Ben – „Að eiga peninga er ekki „impressive““

Íris ber saman þá sem eru blankir og þá sem eiga peninga líkt og Haraldur og Bjarni Ben – „Að eiga peninga er ekki „impressive““
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr tjáir sig um kynferðisbrotamálið á Múlaborg – Á barnabörn á deildinni og furðar sig á viðbragðaleysi borgarinnar

Jón Gnarr tjáir sig um kynferðisbrotamálið á Múlaborg – Á barnabörn á deildinni og furðar sig á viðbragðaleysi borgarinnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að ekkert muni koma út úr leiðtogafundinum í Alaska

Segir að ekkert muni koma út úr leiðtogafundinum í Alaska
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helga stendur enn í stappi við Reykjavíkurborg – „Við höfum sýnt mikinn samstarfsvilja“

Helga stendur enn í stappi við Reykjavíkurborg – „Við höfum sýnt mikinn samstarfsvilja“