fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fréttir

Seðlabanki Íslands þarf að greiða Þorsteini Má bætur

Ritstjórn DV
Föstudaginn 11. mars 2022 16:30

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja. Mynd-samherji.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsréttur dæmdi í dag Seðlabanka Íslands til þess að greiða Þorsteini Má Baldvinssyni,  forstjóra Samherja, 2,7 milljónir króna í bætur í tengslum við sekt sem Seðlabankinn lagði á hann vegna meintra brota á gjaldeyrislögum. Ekki var til staðar viðhlítandi lagaheimild fyrir álagningu sektarinnar og því var gjörningurinn bótaskyldur. Seðlabankinn var hins vegar sýknaður af 306 milljóna bótakröfu Samherja.

Landsréttur staðfesti þar með dóm Héraðsdóms staðfestur en auk þess var Seðlabankinn dæmdur til að greiða Þorsteini Má þrjár milljónir í málskostnað.

Samherji krafðist bóta vegna kostnað sem fyrirtækið hafi orðið fyrir vegna málsins og vóg þar launakostnaður þyngst vegna aðila sem unnu að málinu fyrir hönd Samherja. Meðal annars hefur komið fram í þeim kostnaði hafi verið  131 milljón króna greiðsla til Jóns Óttars Ólafssonar, ráðgjafi og fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður, sem að var meðlimur svokallaðrar „skæruliðadeildar“ Samherja.

Nánar má lesa um málið á vef Fréttablaðsins

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hillary Clinton ætlar að tilnefna Trump til friðarverðlauna Nóbels að uppfylltum ákveðnum skilyrðum

Hillary Clinton ætlar að tilnefna Trump til friðarverðlauna Nóbels að uppfylltum ákveðnum skilyrðum
Fréttir
Í gær

Bílabúð Benna lækkar verð á nýjum bílum

Bílabúð Benna lækkar verð á nýjum bílum
Fréttir
Í gær

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“
Fréttir
Í gær

Hinn grunaði er starfsmaður Múlaborgar

Hinn grunaði er starfsmaður Múlaborgar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“

Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðir kennir meintum mistökum Landspítalans um miklar kvalir sínar en fær engar bætur

Móðir kennir meintum mistökum Landspítalans um miklar kvalir sínar en fær engar bætur