fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fréttir

Þessir fimm fara frá Chelsea í sumar eftir að eigur Roman voru fyrstar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. mars 2022 11:00

Rudiger er fyrrum leikmaður Chelsea. Getty images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst er að fimm leikmenn yfirgefa Chelsea í sumar eftir að bresk yfirvöld frystu eigur Roman Abramovich eiganda félagsins í dag. Ástæðan er innrás Rússlands í Úkraínu og tenging hans við Vladimir Putin forseta Rússlands.

Roman má þó selja Chelsea með því skilyrði að breska ríkið sjáu um söluna á félaginu.

Með því má Chelsea ekki kaupa leikmenn og ekki endursemja við þá gömlu. Varnarlína Chelsea verður fyrir gríðarlegri blóðtöku í sumar.

Þannig er ljóst að Cesar Azpilicueta fyrirliði liðsins og Antonio Rudiger hverfa á braut. Samningar þeirra eru á enda og Chelsea má ekki endursemja.

Andreas Christensen hafði ákveðið að fara og ganga í raðir Barcelona, ekkert mun koma i veg fyrir það.

Þá mun Chelsea ekki geta fest kaup á Saul Niguez sem er á láni frá Atletico Madrid.

Fimm sem fara:
Cesar Azpilicueta
Antonio Rudige
Andreas Christensen
Charly Musonda Jr
Saul Niguez,

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hefur þú það sem þarf til að stýra nýju Þjóðaróperunni?

Hefur þú það sem þarf til að stýra nýju Þjóðaróperunni?
Fréttir
Í gær

Ósáttur við leiðtogafundinn – „Tekið á móti eftirlýstum stríðsglæpamanni með kostum og kynjum“

Ósáttur við leiðtogafundinn – „Tekið á móti eftirlýstum stríðsglæpamanni með kostum og kynjum“
Fréttir
Í gær

Mótmælendur í Alaska lýsa yfir stuðningi við Úkraínu

Mótmælendur í Alaska lýsa yfir stuðningi við Úkraínu
Fréttir
Í gær

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan snýr aftur – „Frá dýpstu hjartarótum þakka ég ykkur öllum“

Kjartan snýr aftur – „Frá dýpstu hjartarótum þakka ég ykkur öllum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Davíð lýsir skelfilegri stöðu ungs manns eftir einelti á íslenskum vinnustað – „Fótur hans fór í mél“

Davíð lýsir skelfilegri stöðu ungs manns eftir einelti á íslenskum vinnustað – „Fótur hans fór í mél“