fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Fréttir

Hetjudáð úkraínskra sprengjusérfræðinga

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 10. mars 2022 06:14

Sprengjusérfræðingarnir að störfum. Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndbandið, sem er hægt að horfa á hér fyrir neðan, hefur farið sigurför um Internetið síðustu klukkustundir en það þykir sýna mikið hugrekki úkraínskra sprengjusérfræðinga.

Myndbandið er 31 sekúnda á lengd en í því sjást sprengjusérfræðingarnir gera rússneska sprengju óvirka með engu öðru en höndunum og vatnsflösku.

Það var NEXTA TV sem birti myndbandið.

Charles Lister, forstjóri the Syra and countering terrorism and extremist programs við Middle East Institue, segir myndbandið sýna „ótrúlegt hugrekki“. Þarna sé sprengja sem gæti gjöreyðilagt hús en samt sem áður geri úkraínsku sprengjusérfræðingarnir hana óvirka með aðeins hendur sínar og vatnsflösku að vopni á meðan sprengjur heyrist lenda nærri þeim: „Ótrúlegt hugrekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nágrannaerjur um skolplögn sem fór beint niður um mitt loft í íbúð á jarðhæðinni

Nágrannaerjur um skolplögn sem fór beint niður um mitt loft í íbúð á jarðhæðinni
Fréttir
Í gær

Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli

Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli
Fréttir
Í gær

Langar þig að gista frítt á Ibiza? – Þú getur það en það er stór hængur

Langar þig að gista frítt á Ibiza? – Þú getur það en það er stór hængur
Fréttir
Í gær

Steinunn vill 2. sætið hjá Samfylkingunni í Reykjavík – „Ég veit hvers það krefst að láta hlutina gerast“

Steinunn vill 2. sætið hjá Samfylkingunni í Reykjavík – „Ég veit hvers það krefst að láta hlutina gerast“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar nefna hvað þeir myndu gera ef þeir ynnu 642 milljónir í Víkingalottóinu

Íslendingar nefna hvað þeir myndu gera ef þeir ynnu 642 milljónir í Víkingalottóinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenskur hermaður lést í Úkraínu

Íslenskur hermaður lést í Úkraínu