fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fréttir

Hetjudáð úkraínskra sprengjusérfræðinga

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 10. mars 2022 06:14

Sprengjusérfræðingarnir að störfum. Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndbandið, sem er hægt að horfa á hér fyrir neðan, hefur farið sigurför um Internetið síðustu klukkustundir en það þykir sýna mikið hugrekki úkraínskra sprengjusérfræðinga.

Myndbandið er 31 sekúnda á lengd en í því sjást sprengjusérfræðingarnir gera rússneska sprengju óvirka með engu öðru en höndunum og vatnsflösku.

Það var NEXTA TV sem birti myndbandið.

Charles Lister, forstjóri the Syra and countering terrorism and extremist programs við Middle East Institue, segir myndbandið sýna „ótrúlegt hugrekki“. Þarna sé sprengja sem gæti gjöreyðilagt hús en samt sem áður geri úkraínsku sprengjusérfræðingarnir hana óvirka með aðeins hendur sínar og vatnsflösku að vopni á meðan sprengjur heyrist lenda nærri þeim: „Ótrúlegt hugrekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist
Fréttir
Í gær

„Meiri lífsgæði og betri heilsa – tækifærin leynast alls staðar“

„Meiri lífsgæði og betri heilsa – tækifærin leynast alls staðar“
Fréttir
Í gær

Andri bendir á hatrið sem Charlie Kirk boðaði – „Hugnaðist til dæmis ekki að sitja í flugvél með svörtum flugmanni“

Andri bendir á hatrið sem Charlie Kirk boðaði – „Hugnaðist til dæmis ekki að sitja í flugvél með svörtum flugmanni“
Fréttir
Í gær

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“
Fréttir
Í gær

Furðar sig á því að geta fengið íslenskt vodka á lægra verði í Bandaríkjunum en í Fríhöfninni

Furðar sig á því að geta fengið íslenskt vodka á lægra verði í Bandaríkjunum en í Fríhöfninni
Fréttir
Í gær

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið