fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
Fréttir

Tveir handteknir eftir stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 13. febrúar 2022 17:09

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir voru handteknir af lögreglu eftir stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu í dag. Við handtöku fannst einnig nokkuð magn af fíkniefnum. Þolandi fór á slysadeild til aðhlynningar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Málið kom upp á svæði lögreglustöðvar 1.

Þá var tilkynnt um umferðaróhapp á gatnamótum Fellsmúla/Háaleitisbrautar. Ekki talin slys á fólki en þegar þetta er ritað liggja ekki frekari upplýsingar fyrir.

Lögreglustöð 2 fékk inn á borð til sín tilkynningu um átök milli tveggja aðila sem báðir voru handteknir og vistaðir í fangaklefa vegna málsins. Málið er í rannsókn.

Lögreglustöð 3 handtók mann vegna hótana og var hann vistaður í fangaklefa vegna málsins.

Tilkynnt um átök milli tveggja aðila. Báðir handteknir og vistaðir vegna málsins.Einnig fannst þýfi og fíkniefni þar sem hann var handtekinn.

Ekkert kom fram í tilkynningunni um skotárásina sem átti sér stað í nótt en boðað var í morgun að sent yrði önnur tilkynning vegna hennar seinna í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Vallarstjórinn í Þorlákshöfn ómyrkur í máli eftir atvik í gær – „Engin tilraun var gerð til að kanna eða spyrja um ástand starfsmannsins“

Vallarstjórinn í Þorlákshöfn ómyrkur í máli eftir atvik í gær – „Engin tilraun var gerð til að kanna eða spyrja um ástand starfsmannsins“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Bandaríski blaðamaðurinn fannst heill á húfi

Bandaríski blaðamaðurinn fannst heill á húfi
Fréttir
Í gær

Íris tók námslán árið 2011 sem hún er ekki byrjuð að borga – „Og hvar stendur það núna ef þið hélduð að BA-gráðu lánið mitt væri martröð?“

Íris tók námslán árið 2011 sem hún er ekki byrjuð að borga – „Og hvar stendur það núna ef þið hélduð að BA-gráðu lánið mitt væri martröð?“
Fréttir
Í gær

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“
Fréttir
Í gær

Flóttamaður gagnrýnir flóttamenn – Íslendingar sagðir vera með fordóma ef útlendingi er hrósað fyrir að tala góða íslensku

Flóttamaður gagnrýnir flóttamenn – Íslendingar sagðir vera með fordóma ef útlendingi er hrósað fyrir að tala góða íslensku
Fréttir
Í gær

Eigendur brugghúss ósáttir við Kaleo og hafa engar skýringar fengið – „Við erum vonsvikin“

Eigendur brugghúss ósáttir við Kaleo og hafa engar skýringar fengið – „Við erum vonsvikin“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segja útlit fyrir að gosinu sé lokið

Segja útlit fyrir að gosinu sé lokið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bilun í Íslandsbanka – Vefur og app liggja niðri

Bilun í Íslandsbanka – Vefur og app liggja niðri