fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fréttir

Ökumaður undir áhrifum fíkniefna með börn í bílnum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 6. febrúar 2022 08:12

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla stöðvaði ökumann í Hafnarfirði í gærkvöld  og reyndist hann bæði vera sviptur ökuréttindum og undir áhrifum fíkniefna. Í bílnum voru einnig tvö börn. Var börnunum komið í hendur móður sinnar og barnavernd tilkynnt um málið.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir einnig frá því að hópslagsmál unglinga brutust út í miðborginni í nótt. Lögregla tók niður upplýsingar á staðnum og síðan fóru allir sína leið.

Maður var handtekinn í miðborginni eftir að hafa reynt að stinga mann með skrúfjárni. Árásarmaðurinn er í ólöglegri dvöl í landinu. Var hann vistaður í fangaklefa.

Brotist var inn í íbúð í Kópavogi í gærkvöld og er málið í rannsókn.

Eldur kviknaði í íbúð í hverfi 109. Var það lítill eldur og urðu ekki miklar skemmdir, íbúðin var reykræst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Starfslokasamningar upp á 50 milljónir vegna tveggja stjórnenda

Starfslokasamningar upp á 50 milljónir vegna tveggja stjórnenda
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“
Fréttir
Í gær

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna
Fréttir
Í gær

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru
Fréttir
Í gær

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“
Fréttir
Í gær

Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“

Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“