fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
Fréttir

Enginn um borð í flugvélarflakinu í Þingvallavatni

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 5. febrúar 2022 22:22

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leit með kafbáti í Þingvallavatni seinni partinn í dag leiddi í ljós að enginn er um borð í flugvélarflakinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu en þar segir að ljóst sé að þeir fjórir einstaklingar sem voru um borð hafi komist út úr vélinni af sjálfsdáðum eftir að hún lenti í vatninu.

Slysstaður er um 1 km frá landi þar sem styst er. Svæðisstjórn björgunarsveita hefur vegna þessa hafist handa við að skipuleggja áframhaldandi leit í og við vatnið á morgun. Fjörur voru gengnar þar í dag og voru síðustu hópar að klára verk sín rétt fyrir klukkan tíu án árangurs.

Í tilkynningu lögreglu segir:

„Leitarhópar hafa verið boðaðir til leitar á morgun á og við vatnið eftir nánara skipulagi svæðisstjórar björgunarsveita.  Ljóst er að ef það ber ekki árangur verður ekkert aðhafst þar á mánudag og að líkindum lítið á þriðjudag vegna veðurs.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slysið í Reynisfjöru: Stúlkan er látin

Slysið í Reynisfjöru: Stúlkan er látin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjálfboðaliðar og viðbragðsaðilar hafa standsett Herjólfsdal – „Samtakamáttur samfélagsins er ómetanlegur“

Sjálfboðaliðar og viðbragðsaðilar hafa standsett Herjólfsdal – „Samtakamáttur samfélagsins er ómetanlegur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli