fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fréttir

Tap á lokasekúndu framlengingar í ævintýralegum leik – „Jæja takk fyrir magasárið Noregur-Ísland“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 28. janúar 2022 16:34

Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland endaði í sjötta sæti á EM í handbolta eftir tap gegn Noregi í framlengdum leik, 33:34. Sigurmark Norðmanna kom á lokasekúndu leiksins.

Íslenska liðið sýndi hetjulega baráttu við að vinna upp fjögurra marka forskot Norðmanna seint í síðari hálfleik og eftir það og út alla framlenginguna skiptust liðin á að hafa eins marks forystu. Staðan í hálfleik var 17:13 fyrir Noreg og að loknum venjulegum leiktíma 27:27.

Ómar Ingi Magnússon var markhæstur í íslenska liðinu með 10 mörk, Janus Daði Smárason skoraði 8 og Elvar Örn Jónsson skoraði 6.

Markverðirnir Viktor Gísli Hallgrímsson og Ágúst Elí Björgvinsson vörðu samtals 12 skot.

Twitter-samfélagið hafði ýmislegt að segja um leikinn og hér eru nokkur dæmi:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bandaríkjamenn ráðast gegn ISIS-liðum – „Hryðjuverkaógeð“

Bandaríkjamenn ráðast gegn ISIS-liðum – „Hryðjuverkaógeð“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ungmenni dæmd fyrir frelsissviptingu og „sérstaklega hættulega, hrottalega og ófyrirleitna“ hópárás gegn unglingsdreng í Heiðmörk

Ungmenni dæmd fyrir frelsissviptingu og „sérstaklega hættulega, hrottalega og ófyrirleitna“ hópárás gegn unglingsdreng í Heiðmörk
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni

Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Það er ekki hægt að losna alfarið við pappírs- og plasttunnurnar

Það er ekki hægt að losna alfarið við pappírs- og plasttunnurnar
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Maðurinn er fundinn

Maðurinn er fundinn
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“