fbpx
Föstudagur 17.október 2025
Fréttir

Áhöfn Icelandair smitaðist eftir flug frá Washington D.C. milli hátíða

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. janúar 2022 07:01

Mynd: Fréttablaðið/Anton

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhöfn Icelandair greindist með kórónuveiruna eftir flug hingað til lands frá Washington D.C. þann 27. desember síðastliðinn. Vísir.is skýrir frá þessu og segist hafa heimildir fyrir að öll áhöfnin, að flugmanninum undanskildum, hafi greinst með veiruna.

Vísir.is fékk staðfest hjá Guðna Sigurðssyni, yfirmanni samskiptamála Icelandair, að áhöfnin sé nú í sóttkví en hann vildi ekki svara því hversu margir hefðu greinst þar sem það væru persónuupplýsingar.

Þegar hann var spurður hvort samband hefði verið haft við alla farþega vélarinnar sagðist hann bara geta svarað almennt um fyrirkomulagið en við smitrakningu sé farið eftir viðmiðum hér á landi og erlendis. Samband hafi verið haft við þá sem teljast útsettir samkvæmt því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sýn boðar til starfsmannafundar eftir afkomuviðvörun og gengi í frjálsu falli

Sýn boðar til starfsmannafundar eftir afkomuviðvörun og gengi í frjálsu falli
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sindri dæmdur fyrir tilraun til manndráps fyrir hnífstunguárás – Sagðist hafa beitt neyðarvörn eftir kynferðisárás

Sindri dæmdur fyrir tilraun til manndráps fyrir hnífstunguárás – Sagðist hafa beitt neyðarvörn eftir kynferðisárás
Fréttir
Í gær

Þjóðkirkjan segir svartnætti framundan – Uppsagnir og aukin hætta á að kirkjur grotni niður

Þjóðkirkjan segir svartnætti framundan – Uppsagnir og aukin hætta á að kirkjur grotni niður
Fréttir
Í gær

Jóhann Páll um endurskoðun RÚV á fjölmiðlamarkaði – „Það þurfti að losna við Sjálfstæðisflokkinn úr ríkisstjórn til að koma þeirri vinnu af stað“

Jóhann Páll um endurskoðun RÚV á fjölmiðlamarkaði – „Það þurfti að losna við Sjálfstæðisflokkinn úr ríkisstjórn til að koma þeirri vinnu af stað“
Fréttir
Í gær

Stofnuðu Viðreisn á Vestfjörðum – Hugur í fundarfólki á Dokkunni í gær

Stofnuðu Viðreisn á Vestfjörðum – Hugur í fundarfólki á Dokkunni í gær
Fréttir
Í gær

Verðlaunagræja frumsýnd á Íslandi

Verðlaunagræja frumsýnd á Íslandi