fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
Fréttir

Eldur í sumarhúsi í Heiðmörk

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 4. janúar 2022 05:40

Frá vettvangi í nótt. Mynd:Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 04.45 var tilkynnt um eld í sumarhúsi við Þinganes í Heiðmörk. Bústaðurinn var sagður alelda. Slökkvilið og lögregla eru á vettvangi. Bústaðurinn er talinn hafa verið mannlaus.

Á Facebooksíðu slökkviliðsins kemur fram að bústaðurinn hafi verið alelda er það kom á vettvang og hafi því verið tekin ákvörðun um að láta hann brenna niður og vernda gróður í kring en svæðið er vatnsverndarsvæði.

Eldur kom upp í öðru sumarhúsi á þessum slóðum fyrir um viku og brann sá til kaldra kola.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þingmaður meðal á þriðja tug manna sem lagt hafa fram sameiginlega kæru gegn Reykjavíkurborg

Þingmaður meðal á þriðja tug manna sem lagt hafa fram sameiginlega kæru gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Í gær

Danir og Grænlendingar ánægðir með fundinn mikilvæga en Bandaríkin vilja enn komast yfir Grænland – Kauptilboð sagt vera í undirbúningi

Danir og Grænlendingar ánægðir með fundinn mikilvæga en Bandaríkin vilja enn komast yfir Grænland – Kauptilboð sagt vera í undirbúningi
Fréttir
Í gær

Fékk óvenjulega heimsókn frá Matvælaeftirlitinu – „Þetta er ekki eitthvað sem maður lendir í á hverjum degi“

Fékk óvenjulega heimsókn frá Matvælaeftirlitinu – „Þetta er ekki eitthvað sem maður lendir í á hverjum degi“
Fréttir
Í gær

Skemmtir sér konunglega yfir stóra brandaramálinu og birtir sérvalin ummæli – „Ekki bannað að hafa gaman“

Skemmtir sér konunglega yfir stóra brandaramálinu og birtir sérvalin ummæli – „Ekki bannað að hafa gaman“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reyðfirðingar kvarta undan Krónunni – „Það er eins og við séum annars flokks“

Reyðfirðingar kvarta undan Krónunni – „Það er eins og við séum annars flokks“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Geirfinnsmálið: Sakar Valtý um að hafa haft afskipti af vitnum og málsaðilum í 50 ár

Geirfinnsmálið: Sakar Valtý um að hafa haft afskipti af vitnum og málsaðilum í 50 ár
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndband frá Íslandi vekur gríðarlega athygli

Myndband frá Íslandi vekur gríðarlega athygli