fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Fálkaorðan ekki lengur kynjaskipt – „Ég fagna þessari breytingu“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 3. janúar 2022 16:59

Eliza Reid og fálkaorðan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Frá og með nýársdegi 2022 er í fyrsta sinn búið að afnema kynjaskiptingu á orðuböndum fyrir riddarakross og stórriddarakross,“ segir Eliza Reid, forsetafrú, á Facebooksíðu sinni. „Orðan sjálf hefur vissulega verið eins að stærð og lögun fyrir öll þau sem sæmd eru, en hinsvegar hefur alltaf verið gerður greinarmunur á orðuböndum karla og kvenna. Ekki lengur! Á meðfylgjandi mynd má sjá núgildandi útlit fálkaorðunnar fyrir alla orðuhafa. Ég fagna þessari breytingu,“ segir hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Catalina hafði ekki erindi sem erfiði – Taldi Happdrætti Háskólans snuða sig

Catalina hafði ekki erindi sem erfiði – Taldi Happdrætti Háskólans snuða sig
Fréttir
Fyrir 3 dögum

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“