fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Fréttir

Fálkaorðan ekki lengur kynjaskipt – „Ég fagna þessari breytingu“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 3. janúar 2022 16:59

Eliza Reid og fálkaorðan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Frá og með nýársdegi 2022 er í fyrsta sinn búið að afnema kynjaskiptingu á orðuböndum fyrir riddarakross og stórriddarakross,“ segir Eliza Reid, forsetafrú, á Facebooksíðu sinni. „Orðan sjálf hefur vissulega verið eins að stærð og lögun fyrir öll þau sem sæmd eru, en hinsvegar hefur alltaf verið gerður greinarmunur á orðuböndum karla og kvenna. Ekki lengur! Á meðfylgjandi mynd má sjá núgildandi útlit fálkaorðunnar fyrir alla orðuhafa. Ég fagna þessari breytingu,“ segir hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Dívurnar Linda Pé og Margrét Jónasar tókust á fyrir dómi – „Bið þig um að fjarlægja strax“

Dívurnar Linda Pé og Margrét Jónasar tókust á fyrir dómi – „Bið þig um að fjarlægja strax“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Vegglistaverk í miðbænum eyðilagt – „Hafi þeir eintóma skömm fyrir“

Vegglistaverk í miðbænum eyðilagt – „Hafi þeir eintóma skömm fyrir“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Flestir raða vitlaust í uppþvottavélina – Svona á að gera það

Flestir raða vitlaust í uppþvottavélina – Svona á að gera það
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrverandi heilbrigðisráðherra hæðist að kerfinu – „Væri ekki bara skilvirkast að láta grafa mig strax“

Fyrrverandi heilbrigðisráðherra hæðist að kerfinu – „Væri ekki bara skilvirkast að láta grafa mig strax“