fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
Fréttir

16 smit innanlands í gær

Bjarki Sigurðsson
Mánudaginn 19. júlí 2021 10:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

16 greindust smitaðir af Covid-19 innanlands í gær. Sex af þessum einstaklingum voru í sóttkví við greiningu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum.

Aðeins eitt smit greindist á landamærunum. Eftir gærdaginn eru 385 í sóttkví og 124 í einangrun með virkt smit.

Alls eru 85,3 Íslendinga fullbólusettir og 4,9% hálfbólusettir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Þjóðin í sigurvímu

Þjóðin í sigurvímu
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Bráðalæknir ráðleggur Íslendingum að djamma með hjálm – „Öl er böl“

Bráðalæknir ráðleggur Íslendingum að djamma með hjálm – „Öl er böl“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ómar Bragi fengið nóg: „Ömurlegt að heyra í fullorðnu fólki tala svona“

Ómar Bragi fengið nóg: „Ömurlegt að heyra í fullorðnu fólki tala svona“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

RÚV hafi ekki átt frumkvæði að því að taka Húsó úr birtingu – Vísi frá sér ábyrgð þrátt fyrir eignarhlut og 95 milljóna framlag

RÚV hafi ekki átt frumkvæði að því að taka Húsó úr birtingu – Vísi frá sér ábyrgð þrátt fyrir eignarhlut og 95 milljóna framlag