fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Fréttir

16 smit innanlands í gær

Bjarki Sigurðsson
Mánudaginn 19. júlí 2021 10:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

16 greindust smitaðir af Covid-19 innanlands í gær. Sex af þessum einstaklingum voru í sóttkví við greiningu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum.

Aðeins eitt smit greindist á landamærunum. Eftir gærdaginn eru 385 í sóttkví og 124 í einangrun með virkt smit.

Alls eru 85,3 Íslendinga fullbólusettir og 4,9% hálfbólusettir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sneru vörn í sókn gegn leigubílstjóranum sem ofrukkaði þær og skildi svo eftir í myrkrinu á Bláfjallavegi

Sneru vörn í sókn gegn leigubílstjóranum sem ofrukkaði þær og skildi svo eftir í myrkrinu á Bláfjallavegi
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Stúlka sýknuð af ákæru um að hafa stungið pilt tvisvar í bakið – Var aðeins 15 ára þegar meint brot átti sér stað

Stúlka sýknuð af ákæru um að hafa stungið pilt tvisvar í bakið – Var aðeins 15 ára þegar meint brot átti sér stað
Fréttir
Í gær

Söfnun fyrir Maríu og fjölskyldu hennar

Söfnun fyrir Maríu og fjölskyldu hennar
Fréttir
Í gær

Danir hætta að bera út bréf og selja póstkassana sína

Danir hætta að bera út bréf og selja póstkassana sína
Fréttir
Í gær

Læknar höfðu verulegar áhyggjur af hjónunum í Súlunesi eftir ítrekuð blómkálseyru og ótrúverðugar skýringar en gátu ekkert gert

Læknar höfðu verulegar áhyggjur af hjónunum í Súlunesi eftir ítrekuð blómkálseyru og ótrúverðugar skýringar en gátu ekkert gert
Fréttir
Í gær

Gerði afdrifarík mistök áður en hann fór um borð í Norrænu

Gerði afdrifarík mistök áður en hann fór um borð í Norrænu