fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

3 smit í gær – Öll í sóttkví

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 2. maí 2021 10:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír einstaklingar greindust með kórónuveiruna hér innanlands í gær en öll smitin greindust hjá einstaklingum sem voru í sóttkví. Þá greindist enginn á landamærunum.

Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum frá almannavörnum en upplýsingavefurinn covid.is er ekki uppfærður um helgar.

Í gær greindust einnig þrír með veiruna innanlands og voru þau smit einnig öll greind hjá einstaklingum í sóttkví.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sólveig Anna með óvænta skoðun á styttingu atvinnuleysisbótatíma – „Nú verð ég sennilega drepin“

Sólveig Anna með óvænta skoðun á styttingu atvinnuleysisbótatíma – „Nú verð ég sennilega drepin“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Líflegar umræður eftir að Stefán Máni sagði það pólitískan réttrúnað að segja „gleðilega hátíð“ – „Þetta er innflutt tuð“

Líflegar umræður eftir að Stefán Máni sagði það pólitískan réttrúnað að segja „gleðilega hátíð“ – „Þetta er innflutt tuð“