fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fréttir

Fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 05:29

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fyrsta tímanum í nótt var maður fluttur á sjúkrahús með sjúkrabifreið eftir líkamsárás í miðborginni. Hann verður síðan vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins þegar hann losnar af sjúkrahúsinu. Að auki voru tveir menn til viðbótar handteknir vegna málsins og vistaðir í fangageymslu.

Um klukkan tvö í nótt var kona handtekin í Mosfellsbæ, grunuð um líkamsárás. Hún var vistuð í fangageymslu. Ekki liggja fyrir upplýsingar um áverka árásarþola.

Þrír ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt, grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einn ökumaður var kærður fyrir ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Veðurspáin versnað – Fólk hvatt til að fara fyrr heim

Veðurspáin versnað – Fólk hvatt til að fara fyrr heim
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Græna gímaldið verður klárað og fær að standa áfram

Græna gímaldið verður klárað og fær að standa áfram
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Varar við hundapassara á Geirsnefi en aðrir koma hundapassaranum til varnar – „Urðum vitni að virkilega ljótri framkomu við dýrin“

Varar við hundapassara á Geirsnefi en aðrir koma hundapassaranum til varnar – „Urðum vitni að virkilega ljótri framkomu við dýrin“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Draumastarf Rannveigar breyttist í martröð – „Ég var hreinsuð af öllum ásökunum um ofbeldi“

Draumastarf Rannveigar breyttist í martröð – „Ég var hreinsuð af öllum ásökunum um ofbeldi“
Fréttir
Í gær

Var vísað frá Íslandi vegna umferðarlagabrots en reyndist eftirlýstur fyrir mun alvarlegra brot í heimalandinu

Var vísað frá Íslandi vegna umferðarlagabrots en reyndist eftirlýstur fyrir mun alvarlegra brot í heimalandinu
Fréttir
Í gær

Gunnar Smári líkir stjórn Sósíalista við kynferðisbrotamenn – „Þetta var líkara nauðgun ofbeldismanna“

Gunnar Smári líkir stjórn Sósíalista við kynferðisbrotamenn – „Þetta var líkara nauðgun ofbeldismanna“