fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
Fréttir

Fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 05:29

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fyrsta tímanum í nótt var maður fluttur á sjúkrahús með sjúkrabifreið eftir líkamsárás í miðborginni. Hann verður síðan vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins þegar hann losnar af sjúkrahúsinu. Að auki voru tveir menn til viðbótar handteknir vegna málsins og vistaðir í fangageymslu.

Um klukkan tvö í nótt var kona handtekin í Mosfellsbæ, grunuð um líkamsárás. Hún var vistuð í fangageymslu. Ekki liggja fyrir upplýsingar um áverka árásarþola.

Þrír ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt, grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einn ökumaður var kærður fyrir ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Olís hótar að draga nýja bílaþvottastöð fyrir dóm – „Við ætlum ekki að gefa eftir“

Olís hótar að draga nýja bílaþvottastöð fyrir dóm – „Við ætlum ekki að gefa eftir“
Fréttir
Í gær

Bað um skilning Vinnumálastofnunar vegna erfiðra veikinda eiginkonunnar en var samt beittur viðurlögum

Bað um skilning Vinnumálastofnunar vegna erfiðra veikinda eiginkonunnar en var samt beittur viðurlögum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gaupi talar aldrei við landsliðsþjálfarann, son sinn, á leikdegi – „Ég er ekki maður sem liggur í honum“

Gaupi talar aldrei við landsliðsþjálfarann, son sinn, á leikdegi – „Ég er ekki maður sem liggur í honum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slysavarnafélag Íslands er 98 ára – Sjáðu einstakar myndir úr sögu félagsins

Slysavarnafélag Íslands er 98 ára – Sjáðu einstakar myndir úr sögu félagsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna rannsókn lögreglu á alvarlegri líkamsárás á Þjóðhátíð

Gagnrýna rannsókn lögreglu á alvarlegri líkamsárás á Þjóðhátíð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eva María, Erna og Ingibjörg Sólrún heiðraðar á stórglæsilegri Viðurkenningarhátíð FKA

Eva María, Erna og Ingibjörg Sólrún heiðraðar á stórglæsilegri Viðurkenningarhátíð FKA