fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
Fréttir

Fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 05:29

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fyrsta tímanum í nótt var maður fluttur á sjúkrahús með sjúkrabifreið eftir líkamsárás í miðborginni. Hann verður síðan vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins þegar hann losnar af sjúkrahúsinu. Að auki voru tveir menn til viðbótar handteknir vegna málsins og vistaðir í fangageymslu.

Um klukkan tvö í nótt var kona handtekin í Mosfellsbæ, grunuð um líkamsárás. Hún var vistuð í fangageymslu. Ekki liggja fyrir upplýsingar um áverka árásarþola.

Þrír ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt, grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einn ökumaður var kærður fyrir ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Verður kosninganóttinni slaufað? Mjög skiptar skoðanir meðal fólks

Verður kosninganóttinni slaufað? Mjög skiptar skoðanir meðal fólks
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sorpa sker upp herör gegn utanbæjarfólki – Innleiða bílnúmeralesara og hyggjast rukka grimmt

Sorpa sker upp herör gegn utanbæjarfólki – Innleiða bílnúmeralesara og hyggjast rukka grimmt
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta segir einn þekktasti verkalýðsforingi landsins um ráðninguna á Bjarna

Þetta segir einn þekktasti verkalýðsforingi landsins um ráðninguna á Bjarna
Fréttir
Í gær

Páll segir sögusagnir á kreiki um að Þórdís Kolbrún sé á leið í nýtt starf

Páll segir sögusagnir á kreiki um að Þórdís Kolbrún sé á leið í nýtt starf
Fréttir
Í gær

Eldsvoðinn í Reykjanesbæ: Einn þungt haldinn á sjúkrahúsi – Sjö hundar drápust

Eldsvoðinn í Reykjanesbæ: Einn þungt haldinn á sjúkrahúsi – Sjö hundar drápust
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Verjandi Möggu Frikka telur ólíklegt að hún hljóti refsingu fyrir ummæli um lauslæti dómara

Verjandi Möggu Frikka telur ólíklegt að hún hljóti refsingu fyrir ummæli um lauslæti dómara