fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Árið 2022 gengið í garð í Japan

Ritstjórn DV
Föstudaginn 31. desember 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú klukkan 15:00 að íslenska tíma sló klukkan miðnætti í Japan og því nýtt ár gengið í garð. Samhliða hinu hefðbundna tímatali sem við þekkjum hér halda Japanir fast í sitt gamla ártalskerfi sem miðar við embættistökuafmæli þess keisara sem situr hverju sinni. Nýr keisari tók við á síðasta ári og fagnaði sá því eins árs embættisafmæli í maí á þessu ári.

Það ætti ekki að koma neinum á óvart að Japanir leggja mikið upp úr hefðum og venjum og eru gamlárskvöldshefðir þar engin undantekning. Japanir borða gjarnan svokallað mochi í eftirrétt að hátíðarkvöldverði loknum. Mochi eru stöppuð hrísgrjón vafin í kökur og velt upp úr ýmsum sætindum.

Níu klukkustunda munur er á Íslandi og Japan. Næstu klukkutímana munu svo hátíðarhöldin færast nær okkur hér heima á Fróni þar til röðin kemur svo loks að okkur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hæstaréttarlögmaður segir mál Karls Inga kalla á tiltekt

Hæstaréttarlögmaður segir mál Karls Inga kalla á tiltekt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nova flytur á Broadway

Nova flytur á Broadway
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýtt kaupréttakerfi nær til alls starfsfólks Nova

Nýtt kaupréttakerfi nær til alls starfsfólks Nova
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þingverðir sagðir hafa varnað því að fólk myndi gægjast inn um glugga – „Þetta þótti nokkuð óvenjuleg ráðstöfun“

Þingverðir sagðir hafa varnað því að fólk myndi gægjast inn um glugga – „Þetta þótti nokkuð óvenjuleg ráðstöfun“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona úr Vogum sökuð um ofbeldi í garð sjúkraflutningamanns og lögreglumanna

Kona úr Vogum sökuð um ofbeldi í garð sjúkraflutningamanns og lögreglumanna