fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Nafnlausar hvunndagshetjur glöddu fjölda manns á Ísafirði – „Ólýsanlegt að sjá viðbrögð fólks við þessum gjöfum“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 30. desember 2021 15:00

mynd/Vestfjarðastofa

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Segja má að nafnlausar hetjur hafi haldið uppi jólaandanum á Ísafirði þessi jól, eða svo má hið minnsta lesa úr skilaboðum sviðsstjóra velferðarsviðs Ísafjarðarbæjar sem birtist á heimasíðu bæjarins rétt í þessu.

Þar skrifar sviðsstjórinn Margrét Geirsdóttir:

Til ykkar sem viljið halda ykkur til hlés.

Velferðarsvið Ísafjarðarbæjar tók á móti gjafakortum frá ykkur að upphæð kr. 300.000,-. Gjafakortunum var skipt niður í lægri upphæðir. Það var því þó nokkur fjöldi fólks sem stendur illa fjárhagslega og/eða félagslega sem fékk óvæntan glaðning frá ykkur, ónefndum gefendum.

Margrét segir viðbrögðin við þessari óvæntu gjöf nafnlausu bjargvætta jólahátíðanna hafa verið ólýsanleg. „Margir segja að þetta bjargi jólunum og áramótunum hjá þeim.“

„Fyrir hönd velferðarsviðs Ísafjarðarbæjar vil ég þakka af alhug þá hlýju og þann mannkærleika sem lýsir sér með þessu framtaki ykkar,“ skrifar hún áfram. „Með innilegum hátíðarkveðjum og von um frið og velsæld á nýju ári,“ segir hún svo að lokum.

Skilaboð sviðsstjórans má sjá hér í heilu lagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hæstaréttarlögmaður segir mál Karls Inga kalla á tiltekt

Hæstaréttarlögmaður segir mál Karls Inga kalla á tiltekt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nova flytur á Broadway

Nova flytur á Broadway
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýtt kaupréttakerfi nær til alls starfsfólks Nova

Nýtt kaupréttakerfi nær til alls starfsfólks Nova
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þingverðir sagðir hafa varnað því að fólk myndi gægjast inn um glugga – „Þetta þótti nokkuð óvenjuleg ráðstöfun“

Þingverðir sagðir hafa varnað því að fólk myndi gægjast inn um glugga – „Þetta þótti nokkuð óvenjuleg ráðstöfun“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona úr Vogum sökuð um ofbeldi í garð sjúkraflutningamanns og lögreglumanna

Kona úr Vogum sökuð um ofbeldi í garð sjúkraflutningamanns og lögreglumanna