fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
Fréttir

Steinar óttast að Hjalteyrarmálið verði kæft

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 29. nóvember 2021 13:25

Steinar Immanuel Sörensen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steinar Immanuel Sörensen, einn þeirra sem dvöldust barnungir á hinu alræmda barnaheimili sem rekið var í Richard-húsi á Hjalteyri á áttunda áratugnum, óttast um áform varðandi rannsókn á starfsemi heimilisins, í ljósi ráðherraskipta. Fráfarandi dómsmálaráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, lofaði í síðustu viku að málið fengi forgang, en núna hefur Jón Gunnarsson verið ráðinn dómsmálaráðherra.

Sjá einnig: Hryllingurinn á Hjalteyri:Steinar horfði tvisvar á þáttinn og grét allan tímann – „Loksins eins og einhver trúi okkur“

Steinar segir í skilaboðum til DV: „Nú fyllumst við Hjalteyrarbörnin ótta, Áslaug Arna lofar forgangi og greinargerð aðeins fyrir nokkrum dögum, nú er nýr dómsmálaráðherra að taka við og við óttumst að tækifærið verði nýtt til að kæfa málið, hljómar kannski óþarfa ótti en reynslan af hundsun hefur brennt okkur. Ef hægt væri að fá einhver svör frá nýjum dómsmálaráðherra um þetta veitti það okkur mikla hugarró.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hundaeigandi vísar hörðum ásökunum í garð hundsins hans á bug – Sveitarstjórinn bannaði hundahaldið án tilskilinnar heimildar

Hundaeigandi vísar hörðum ásökunum í garð hundsins hans á bug – Sveitarstjórinn bannaði hundahaldið án tilskilinnar heimildar
Fréttir
Í gær

Segir RÚV hafa tekið íslenska sjónvarpsþáttaröð úr birtingu og muni ekki birta hana aftur fyrr en að uppfylltum skilyrðum

Segir RÚV hafa tekið íslenska sjónvarpsþáttaröð úr birtingu og muni ekki birta hana aftur fyrr en að uppfylltum skilyrðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Spyr hvort stjórnvöld séu reiðubúin að spyrja þjóðina um verðtrygginguna

Spyr hvort stjórnvöld séu reiðubúin að spyrja þjóðina um verðtrygginguna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bílastæðastríð á Grensásvegi – „Því miður höfum við því ekki annan kost en að ráðast í lögfræðilegar aðgerðir“

Bílastæðastríð á Grensásvegi – „Því miður höfum við því ekki annan kost en að ráðast í lögfræðilegar aðgerðir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Getum ekki byggt gott umhverfi fyrir fólk, ef við vitum ekki hvers konar umhverfi er gott“

„Getum ekki byggt gott umhverfi fyrir fólk, ef við vitum ekki hvers konar umhverfi er gott“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefnir í lokun Sjávarsetursins í Sandgerði – Eigandinn ósáttur

Stefnir í lokun Sjávarsetursins í Sandgerði – Eigandinn ósáttur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lilja vill verða formaður Framsóknarflokksins

Lilja vill verða formaður Framsóknarflokksins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Trump og fjölskylda hans hafa auðgast um stjarnfræðilegar upphæðir síðasta árið

Trump og fjölskylda hans hafa auðgast um stjarnfræðilegar upphæðir síðasta árið