fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fréttir

Steinar óttast að Hjalteyrarmálið verði kæft

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 29. nóvember 2021 13:25

Steinar Immanuel Sörensen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steinar Immanuel Sörensen, einn þeirra sem dvöldust barnungir á hinu alræmda barnaheimili sem rekið var í Richard-húsi á Hjalteyri á áttunda áratugnum, óttast um áform varðandi rannsókn á starfsemi heimilisins, í ljósi ráðherraskipta. Fráfarandi dómsmálaráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, lofaði í síðustu viku að málið fengi forgang, en núna hefur Jón Gunnarsson verið ráðinn dómsmálaráðherra.

Sjá einnig: Hryllingurinn á Hjalteyri:Steinar horfði tvisvar á þáttinn og grét allan tímann – „Loksins eins og einhver trúi okkur“

Steinar segir í skilaboðum til DV: „Nú fyllumst við Hjalteyrarbörnin ótta, Áslaug Arna lofar forgangi og greinargerð aðeins fyrir nokkrum dögum, nú er nýr dómsmálaráðherra að taka við og við óttumst að tækifærið verði nýtt til að kæfa málið, hljómar kannski óþarfa ótti en reynslan af hundsun hefur brennt okkur. Ef hægt væri að fá einhver svör frá nýjum dómsmálaráðherra um þetta veitti það okkur mikla hugarró.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum
Nova flytur á Broadway
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Í gær

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann
Fréttir
Í gær

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“