fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
Fréttir

Steinar óttast að Hjalteyrarmálið verði kæft

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 29. nóvember 2021 13:25

Steinar Immanuel Sörensen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steinar Immanuel Sörensen, einn þeirra sem dvöldust barnungir á hinu alræmda barnaheimili sem rekið var í Richard-húsi á Hjalteyri á áttunda áratugnum, óttast um áform varðandi rannsókn á starfsemi heimilisins, í ljósi ráðherraskipta. Fráfarandi dómsmálaráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, lofaði í síðustu viku að málið fengi forgang, en núna hefur Jón Gunnarsson verið ráðinn dómsmálaráðherra.

Sjá einnig: Hryllingurinn á Hjalteyri:Steinar horfði tvisvar á þáttinn og grét allan tímann – „Loksins eins og einhver trúi okkur“

Steinar segir í skilaboðum til DV: „Nú fyllumst við Hjalteyrarbörnin ótta, Áslaug Arna lofar forgangi og greinargerð aðeins fyrir nokkrum dögum, nú er nýr dómsmálaráðherra að taka við og við óttumst að tækifærið verði nýtt til að kæfa málið, hljómar kannski óþarfa ótti en reynslan af hundsun hefur brennt okkur. Ef hægt væri að fá einhver svör frá nýjum dómsmálaráðherra um þetta veitti það okkur mikla hugarró.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þingmaður meðal á þriðja tug manna sem lagt hafa fram sameiginlega kæru gegn Reykjavíkurborg

Þingmaður meðal á þriðja tug manna sem lagt hafa fram sameiginlega kæru gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Í gær

Danir og Grænlendingar ánægðir með fundinn mikilvæga en Bandaríkin vilja enn komast yfir Grænland – Kauptilboð sagt vera í undirbúningi

Danir og Grænlendingar ánægðir með fundinn mikilvæga en Bandaríkin vilja enn komast yfir Grænland – Kauptilboð sagt vera í undirbúningi
Fréttir
Í gær

Fékk óvenjulega heimsókn frá Matvælaeftirlitinu – „Þetta er ekki eitthvað sem maður lendir í á hverjum degi“

Fékk óvenjulega heimsókn frá Matvælaeftirlitinu – „Þetta er ekki eitthvað sem maður lendir í á hverjum degi“
Fréttir
Í gær

Skemmtir sér konunglega yfir stóra brandaramálinu og birtir sérvalin ummæli – „Ekki bannað að hafa gaman“

Skemmtir sér konunglega yfir stóra brandaramálinu og birtir sérvalin ummæli – „Ekki bannað að hafa gaman“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reyðfirðingar kvarta undan Krónunni – „Það er eins og við séum annars flokks“

Reyðfirðingar kvarta undan Krónunni – „Það er eins og við séum annars flokks“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Geirfinnsmálið: Sakar Valtý um að hafa haft afskipti af vitnum og málsaðilum í 50 ár

Geirfinnsmálið: Sakar Valtý um að hafa haft afskipti af vitnum og málsaðilum í 50 ár
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndband frá Íslandi vekur gríðarlega athygli

Myndband frá Íslandi vekur gríðarlega athygli