fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
Fréttir

Ökumaður í vímu ók á kyrrstæða bifreið og slasaðist

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 26. nóvember 2021 05:17

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekið var á kyrrstæða bifreið í Hlíðahverfi og slasaðist ökumaðurinn og var fluttur á bráðadeild. Hann er grunaður um að hafa verið undir áhrifum ávana- og fíkniefna.

Í Háaleitis- og Bústaðahverfi voru tveir handteknir eftir hópslagsmál. Málið er í rannsókn.

Tveir ökumenn voru handteknir á kvöld- og næturvaktinni grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Í Breiðholti var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki og í Grafarvogi kom eldur upp í bifreið á bensínstöð. Slökkvilið slökkti hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ruddist inn í íbúð og læsti sig inni á salerni

Ruddist inn í íbúð og læsti sig inni á salerni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill

Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forsætisráðuneytið sagt ekki hafa brotið á Ólöfu í faðernismáli Ásthildar Lóu

Forsætisráðuneytið sagt ekki hafa brotið á Ólöfu í faðernismáli Ásthildar Lóu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heimir Karls fengið nóg: „Ég get eiginlega ekki orða bundist“

Heimir Karls fengið nóg: „Ég get eiginlega ekki orða bundist“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sýn boðar til starfsmannafundar eftir afkomuviðvörun og gengi í frjálsu falli

Sýn boðar til starfsmannafundar eftir afkomuviðvörun og gengi í frjálsu falli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sindri dæmdur fyrir tilraun til manndráps fyrir hnífstunguárás – Sagðist hafa beitt neyðarvörn eftir kynferðisárás

Sindri dæmdur fyrir tilraun til manndráps fyrir hnífstunguárás – Sagðist hafa beitt neyðarvörn eftir kynferðisárás