fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
Fréttir

Maður féll af húsþaki

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 16. nóvember 2021 14:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinnuslys varð í hverfi 105 í Reykjavík í dag er maður féll af húsþaki. Ekki er vitað um meiðsli mannsins. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu.

Þar kemur einnig fram að óvelkominn maður var í stigagangi í húsi í Vesturbænum og var honum vísað út.

Tilkynnt var um innbrot í bíl í Kópavogi og var stolið verkfærum. Ekki kemur meira fram um málið í dagbók lögreglu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera
Fréttir
Í gær

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvetja Daða til að staldra við

Hvetja Daða til að staldra við
Fréttir
Fyrir 2 dögum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum