fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fréttir

Maður féll af húsþaki

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 16. nóvember 2021 14:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinnuslys varð í hverfi 105 í Reykjavík í dag er maður féll af húsþaki. Ekki er vitað um meiðsli mannsins. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu.

Þar kemur einnig fram að óvelkominn maður var í stigagangi í húsi í Vesturbænum og var honum vísað út.

Tilkynnt var um innbrot í bíl í Kópavogi og var stolið verkfærum. Ekki kemur meira fram um málið í dagbók lögreglu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Fengu afsökunarbeiðni frá Þórunni – „Það hefur enginn verið jafn miður sín“

Fengu afsökunarbeiðni frá Þórunni – „Það hefur enginn verið jafn miður sín“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Ársæll reiður yfir fréttaflutningi DV og segir uppljóstrara vera í kennarahópnum

Ársæll reiður yfir fréttaflutningi DV og segir uppljóstrara vera í kennarahópnum
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum
Banaslys í Mosfellsbæ