fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Blómaker lék erlendan ferðamann grátt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 24. október 2021 08:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan hálfþrjú í nótt var tilkynnt um slys í miðbænum. Erlendur ferðamaður datt um blómaker og fékk áverka í andliti. Maðurinn var fluttur með sjúkrabíl til aðhlynningar á Bráðadeild.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar en þar segir að um 90 mál hafi verið á dagskrá frá kl. 17 í gær til 5 í nótt. Var mikið um tilkynningar vegna hávaða og ölvunar.

Á tíunda tímanum í gærkvöld var tilkynnt um umferðaróhapp í hverfi 105. Ökumaðurinn er talinn hafa keyrt á tvo bíla. Var hann grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna og var hann handtekinn og vistaður í fangageymslu í þágu rannsóknar málsins.

Laust eftir miðnætti var maður í annarlegu ástandi handtekinn í Kópavogi. Er hann grunaður um brot á vopnalögum og var hann vistaður sökum ástands í fangageymslu lögreglu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi
Fréttir
Í gær

Opnað fyrir tilnefningar vegna Viðurkenningarhátíðar FKA 2026

Opnað fyrir tilnefningar vegna Viðurkenningarhátíðar FKA 2026
Fréttir
Í gær

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

Forsjárlaus 16 ára unglingur dæmdur fyrir ítrekaðar líkamsárásir gegn strætóbílstjóra

Forsjárlaus 16 ára unglingur dæmdur fyrir ítrekaðar líkamsárásir gegn strætóbílstjóra
Fréttir
Í gær

Framsóknarmenn vilja að veitt verði leyfi til að skjóta álftir – Hafa verið friðaðar í 112 ár

Framsóknarmenn vilja að veitt verði leyfi til að skjóta álftir – Hafa verið friðaðar í 112 ár