fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fréttir

Reyndu að svíkja út bíl sem er í vörslu lögreglunnar

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 21. október 2021 05:47

mynd/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sjötta tímanum í gær komu tvær konur á lögreglustöðina í Hafnarfirði til að sækja lykla að bifreið sem önnur þeirra hafði ekið er hún var handtekin grunuð um akstur undir áhrifum fíkniefna. Konurnar framvísuðu skriflegu umboði frá eiganda bifreiðarinnar þar sem hann heimilaði að þeim yrðu afhentir lyklar að bifreiðinni.

Lögreglumaður hringdi þá í eigandann sem sagðist ekki hafa skrifað undir umboð um afhendingu á lyklunum. Konunum var því kynnt að málið hefði tekið nýja stefnu þar sem umboðið væri falsað og væru þær grunaðar um skjalafals og hefðu réttarstöðu sakbornings.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sonur Hildar verður fyrir einelti og útskúfun – „Að finna neistann slokkna í barninu mínu er það hræðilegasta sem ég hef upplifað“

Sonur Hildar verður fyrir einelti og útskúfun – „Að finna neistann slokkna í barninu mínu er það hræðilegasta sem ég hef upplifað“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Friðbjörn segir að djúpstæð krísa ríki á Akureyri – „Hreinlega þjóðaröryggismál”

Friðbjörn segir að djúpstæð krísa ríki á Akureyri – „Hreinlega þjóðaröryggismál”
Fréttir
Í gær

Ferð til Íslands breyttist í martröð – Lést í brúðkaupsferðinni

Ferð til Íslands breyttist í martröð – Lést í brúðkaupsferðinni
Fréttir
Í gær

Sigmar tekur Guðrúnu á beinið: „Ég vona að hér tali Guðrún án mikillar ígrundunar”

Sigmar tekur Guðrúnu á beinið: „Ég vona að hér tali Guðrún án mikillar ígrundunar”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta eru stórmyndirnar sem Eddie Murphy syrgir að hafa hafnað

Þetta eru stórmyndirnar sem Eddie Murphy syrgir að hafa hafnað
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“