fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Lilja Pálma gerir upp kirkjuna sína – Orðin 150 ára gömul

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 19. október 2021 13:00

Lilja Pálmadóttir. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miklar framkvæmdir standa nú yfir á Hofskirkju í Skagafirði. Kirkjan er staðsett á Hofi, jörð Lilju Pálmadóttur á Höfðaströnd og greinir N4 frá því að hún sjái fyrir sér aukna nýtingu á kirkjunni að endurbótum loknum.

Kirkjan er friðuð, 150 ára gömul og þurfti sannarlega á endurbótunum að halda en þær eru afar kostnaðarsamar.

Greint var frá því í fréttum í fyrra að Hofssókn hafi þurft að höfða eignardómsmál til að fá kirkjunar til eignar, til að geta síðan staðið við þá ákvörðun aðalsafnaðar um að gefa Lilju kirkjuna. Ástæða dómsmálsins var sú að enginn þinglýstur eignarsamningur var til um kirkjuna. Hún er nú réttilega í eigu Lilju.

Snæfríður Ingadóttir, dagskrárgerðarkona hjá N4, leit við í kirkjunni á dögunum og má í meðfylgjandi myndbandi fræðast um endurbæturnar og sögu kirkjunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp
Fréttir
Í gær

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum
Fréttir
Í gær

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil
Fréttir
Í gær

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu
Fréttir
Í gær

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“