fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Atli Rafn fær 1,5 milljón í miskabætur frá Leikfélagi Reykjavíkur

Björn Þorfinnsson
Fimmtudaginn 23. september 2021 14:27

Atli Rafn. Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hæstiréttur Íslands dæmdi í dag Leikfélag Reykjavíkur til að greiða leikaranum Atla Rafni Sigurðarsyni 1,5 milljónir í miskabætur og 3 milljónir í málskostnað. Þetta kemur fram í frétt RÚV. Dómurinn hefur ekki verið birtur en fréttastofa RÚV hefur fengið staðfestingu um niðurstöðuna frá báðum aðilum máls.
Atla Rafni var sagt upp störfum við leikhúsið vegna ásakana um kynferðislega áreitni. Hann fékk aldrei að vita innihald ásakananna né hverjir ásakendur hans voru. Atli Rafn höfðaði í kjölfari mál á hendur Leikfélagi Reykjavíkur og Kristínu Eysteinsdóttur, þáverandi leikhússtjóra, á þeim forsendum að vinnuveitandi hans hafi ekki gert viðhlítandi rannsókn á ásökunum.
Í héraði voru Atla dæmdar 5,5 milljónir í skaðabætur en í Landsrétti var þeirri niðurstöðu snúið við.  Atli fékk síðan heimild frá Hæstarétti til að áfrýja máli sínu gegn leikfélaginu en ekki gegn Kristínu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Með stútfullan farangur af fíkniefnum og sterum – Geymdi amfetamínbasa í tveimur vínflöskum

Með stútfullan farangur af fíkniefnum og sterum – Geymdi amfetamínbasa í tveimur vínflöskum
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Átta manns stefna Ísbúðinni okkar fyrir vangoldin laun – Málið sagt stefna í dómsátt

Átta manns stefna Ísbúðinni okkar fyrir vangoldin laun – Málið sagt stefna í dómsátt
Fréttir
Í gær

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Meiri lífsgæði og betri heilsa – tækifærin leynast alls staðar“

„Meiri lífsgæði og betri heilsa – tækifærin leynast alls staðar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Andri bendir á hatrið sem Charlie Kirk boðaði – „Hugnaðist til dæmis ekki að sitja í flugvél með svörtum flugmanni“

Andri bendir á hatrið sem Charlie Kirk boðaði – „Hugnaðist til dæmis ekki að sitja í flugvél með svörtum flugmanni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“