fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

Fjóla Hrund felldi Þorstein og leiðir Miðflokkinn í Reykjavík suður

Heimir Hannesson
Laugardaginn 24. júlí 2021 17:46

mynd/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjóla Hrund Björnsdóttir sigraði Þorstein Baldur Sæmundsson, sitjandi þingmann Miðflokksins í nýafstöðnu oddvitakjöri flokksins í Reykjavík suður. Fjólu Hrund hafði áður verið stillt upp af uppstillinganefnd, en þeim lista var hafnað af félagsfundi.

Kosið var í gær og í dag.

Segir í tilkynningu frá Miðflokknum að Fjóla Hrund hafi hlotið 58% atkvæða og Þorsteinn 42%. Kjörsókn var 90%.

Í tilkynningunni segir jafnframt að niðurstöðurnar hafi verið sendar til uppstillingarnefndar kjördæmisins sem mun þá aftur leggja fram drög að framboðslista til samþykktar á félagsfundi. Sá fundur verður haldinn á mánudaginn næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur beðið í tvö ár eftir svari við umsókn um ríkisborgararétt

Hefur beðið í tvö ár eftir svari við umsókn um ríkisborgararétt
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Vitor fékk þriggja ára fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnabrot

Vitor fékk þriggja ára fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnabrot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bogi skilaði Kommúnistaávarpinu um hálfri öld of seint en slapp við sekt

Bogi skilaði Kommúnistaávarpinu um hálfri öld of seint en slapp við sekt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vill alls ekki að leitað verði á heimilum fólks: „Þessi áform eru vond, óþörf og ganga alltof langt“

Vill alls ekki að leitað verði á heimilum fólks: „Þessi áform eru vond, óþörf og ganga alltof langt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússar beita vafasömum aðferðum til að lokka útlendinga í herinn

Rússar beita vafasömum aðferðum til að lokka útlendinga í herinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skemmtun í miðbæ Reykjavíkur endaði með líkamsárás í heimahúsi – „Þeir dæmdu mig seka um leið og þeir gengu inn í íbúðina“

Skemmtun í miðbæ Reykjavíkur endaði með líkamsárás í heimahúsi – „Þeir dæmdu mig seka um leið og þeir gengu inn í íbúðina“