fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
Fréttir

Fjóla Hrund felldi Þorstein og leiðir Miðflokkinn í Reykjavík suður

Heimir Hannesson
Laugardaginn 24. júlí 2021 17:46

mynd/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjóla Hrund Björnsdóttir sigraði Þorstein Baldur Sæmundsson, sitjandi þingmann Miðflokksins í nýafstöðnu oddvitakjöri flokksins í Reykjavík suður. Fjólu Hrund hafði áður verið stillt upp af uppstillinganefnd, en þeim lista var hafnað af félagsfundi.

Kosið var í gær og í dag.

Segir í tilkynningu frá Miðflokknum að Fjóla Hrund hafi hlotið 58% atkvæða og Þorsteinn 42%. Kjörsókn var 90%.

Í tilkynningunni segir jafnframt að niðurstöðurnar hafi verið sendar til uppstillingarnefndar kjördæmisins sem mun þá aftur leggja fram drög að framboðslista til samþykktar á félagsfundi. Sá fundur verður haldinn á mánudaginn næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ferðin til Íslands stóðst ekki væntingar – Bakveikur ferðamaður fær endurgreitt

Ferðin til Íslands stóðst ekki væntingar – Bakveikur ferðamaður fær endurgreitt
Fréttir
Í gær

Nýskilin kona taldi flutningsmann hafa lofað sér ókeypis þjónustu en svo kom rukkunin frá konu hans – „Ég er rotinn lygari“

Nýskilin kona taldi flutningsmann hafa lofað sér ókeypis þjónustu en svo kom rukkunin frá konu hans – „Ég er rotinn lygari“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sverrir Einar ætlar í skaðabótamál við ríkið – Segir fordæmalaust einelti lögreglumanns og afskiptaleysi yfirmanna hans „í reynd banabiti B5“

Sverrir Einar ætlar í skaðabótamál við ríkið – Segir fordæmalaust einelti lögreglumanns og afskiptaleysi yfirmanna hans „í reynd banabiti B5“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Valtý rak í rogastans yfir aðdróttunum, níði og óhróðri gegn sér

Valtý rak í rogastans yfir aðdróttunum, níði og óhróðri gegn sér